Blanda - 01.01.1936, Side 403
397
Háistapi, rétt við Háfslæk, sem, eins og á'ður er
sagt, rennur þar á landamærum Rauðaness og Ána-
brekku. í austur frá Háastapa, 2—3 mín. gang, er
Rauðkuholt og RauSkuholtsstapi. Mýri heirn aS
túngarði.
Örnefni í noiður frá bænum: Kvíastapi heim-
undir túni, Bólbrekkan 2—3 mín. gang í austur þaS-
■an, og Mjóvöröuholt þar hjá, lítiS sund á milli.
Vaðalholt alveg hjá. Fimmtán til 20 mín. gang í
hánorður frá bænum er Stekkjarborgin. Vestan í
henni er Nátthagi. Þar voru ærnar bældar á vor-
in, og þar var stíað. Vestan í Stekkjarborginni er
seliS. Þar var haft í seli. í norður frá Stekkjarborg-
inni, áframhaldandi, eru Stekkjarholtin, upp aS
Hríslukletti, sem er rétt upp við landamæri Rauða-
ness og ÞursstaSa. í austur frá Stekkjarborginni,
6—8 mín. gang, er Grænimúli og Grænamúlasund,
þar var tínd fífa. í suSvestur frá Stekkjarborg-
inni er tjörn, sem kölluS er Stekkjartjörn, á aS
gizka 3 hektarar á stærS.
Fleiri örnefni eru ekki í RauSnesslandi en þau,
sem nú eru talin. Á milli þeirra er auSvitaS mýri
og mýradrög, en þó ekki á milli tanganna, sem
liggja út í sjó.
III.
Eyjar og sker, sem liggja undir Rauðanes.
Frá bænum sjást: StórhöfSi, StekkjarhöfSi,
StekkjarhöfSasker og MiSmundaeyja. Frá bænum
sjást ekki: Lynghólmi, Klakkasker, Péturssker-
in tvö, ÆSareyjar, RauSanesseyjar, Skarfakerin
þrjú, KópaflúS og RauSasker. MiSfjarSareyjar sjást
úti í firSinum.
Ofar og nær landi eru þessi sker: RéttarflúS,
HappaflúS, Naggur, Nessker og RauSanessker, og