Blanda - 01.01.1936, Page 410
draga þai) ganga i félagii) nú,þvi aö eptir þvi sein lengur
líður verða þeir að greiða meira aukalega til að eignust það,
sem iit er komið uf þessti stúrmerka ritsafni, sem uáð hefir með
réttu svo mikilli liylli lahdsmanna. Gaiig-ið sein allra fyrst í
Sögrofélag-ið.
Arstillag fétagsmauua er 8 kr„ œfitillag eitt skipti fyrir öll
100 kr. Æfifélagar fá allar bœkur félagsins, saui það gefur út
upp frá þeim degi, sem þeir gerast æfifélagar, en fá að öðru
leyli engin lilunnindi frokar on liver utanfélugsmaður i kaupum
á eldri bókum fölugsins.
Ársbækur félugsins þotta ár (1986) eru þessar:
1. Alþingisbœkur Islands VI. b. 4. h. 3,50
% Blanda VI. b. 1. h. 3,50.
3. Landsgfirréttar- og liœstaréttardómar (1801—1873) IV. b.
5. b. 2,50.
4, Þjóðsögur Jóns Árnasonar 11., 7. h. 3,00 (nákvœm endur-
prentun eptir frumútgáfunni). Ennfremur fá félagsraonn auk-
reitis Skýrslu félagsins árið 1930. Skilvisir félagsmenn
fd þvi i ár ársbœkur fyrir 12 kr. 50 a. gegn að eins 8
kr. árgjaldi og eru það góð kuup.
En nuk þe,ss fá félugnr, er skuldlausir voru vlð félagið fyr-
ir 1935 og fyrri ár þanii 1. maí 1936, rlt Þorsteius sýslumanus
Þorsteinssonur uin Magnús sýslumanu Ketilsson, inikið rit
og inerkilegt.
Monn eru beðnir að atbuga, að ÞJóðsðguruar fást ails ekki
í lausasðlu, og verða menu því að gerast félagsmcnu tll aö
eignast þessa stérmerku bók.
Það borgar sig því vcl að gnnga i Sðgufélagið uú þegar.
Forsotl félagsins er Einar Arnórsson hœstarétturdómari,
og oiga nýir félagur að gefa sig fram við lmnn eða afgreiðslu-
mann félagsins.
Gjaldkeri er Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri.
Afgrelðslu béka félugsins hefur Guðjón Bunólfsson bókbind-
ari, Safnahúsinu, á bendi, og eiga félugsmenn að greiða tillög sín
beint til hans. Hjá honum geta menn pantað allar bækur félagsins
og fengið þœr sendar gegn póstkröfu að viðbœttu burðargjaldi.
Gerið svo vel að sýna skýrslu þessa kuiiningjum yðar,
sem ekkl eru enu komnir í Sðgufélagið. Þeir, sem
ætla sér að ganga í félagið, geta einnig fenglð bana
ékeypis hjá afgrelðslumauni þess í Safuabúsiuu.