Blanda - 01.01.1936, Page 414
clraga það að ganga i fclagið mí,þvi að eptir þvi sem lengur
liður verða þeir að greiða meira aukalega til að eignast það.
sem út er komið af þessu stúrmerka ritsafni, sem náð hefir með
réttu svo mikilli hylli landsmanna. Gang-ið sem allrn fyrst í
SUg-ufélagið.
Arstillag félagsmauna er 8 kr., œfitillag eitt skipti fyrir öll
100 kr. Æfifélngar fá allnr bækur félugsins, sem Jmð gefur út
upp Irá þeim dogi, sem þeir gerast æfifélagar, én fá að öðru
leyli engi'1 ldunnindi frokur en livor utanfélagsmaður i kaupiun
á eldri bókuin félagsins.
Ársbæknr félagsins þetta ár (1937) eru þessar:
1. Alþingishækur íslands VI. b. 5. h. 3,00.
2. Blanda VI. b. 2. h. 3,00.
3. Lundsyfirréttar- og hœslaréttardómar (1801—1873) IV b
G. b. 2,50.
4. Þjúðsögur Jóns Árnasonar II., 8. h. 2,50 (nákvæm endur-
prentun eptir frumútgáfunni). Ennfremur fá félagsmenn auk-
reitis Skýrslu félagsins árið 1937. Skilvísir félagsmenn
fá þvi i ár ársbœkur fyrir 11 kr. 50 a. gegn að eins 8
kr. árgjaldi, og eru það góð kaup.
Ath. Nresta úr kemur rrekllegt nufnn og cfuisregistur yflr
þjóðs’dgurnar.
Menn eru beðnir að athuga, að ÞJóðsögurnar fiist alls okki
í lausasölu, og verða menn því að gerast fólagsmonu tii að
eignast þessa stórmerku bók.
Þuð borgnr sig því vel að gauga 1 Sögufélagið nú þegar.
Forseti fólagsins er Einar Arnórsson hœstaréttardómari,
og eigu nýir félagar að gefa sig fram við hann eða afgreiðslu-
mann félagsins.
Gjaldkori er Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri.
Afgreiðslu bóka fólugsins hefur Ouðjón Eunólfsson bókbind■
ari, Safnahúsinu, á hendi, og eiga félagsmenn að greiða tillög sín
beint til lians. líjá honum geta mennpantað allar bœkur félagsins
og fengið þœr sendar gegn póstkröfu að viðbœttu burðargjaldi.
Ger,ð svo vel »ð síua skýrslu þessa kuuningjum yðar,
sem ekki eru enn koinnir í Sögufólagið. Þeir, sem
retla sér að gnnga í fólagið, geta einnlg fengið haua
ókeypis hjú ufgrelöslumanni þess í Safnahúsiuu.