Blanda - 01.01.1936, Page 418
drarja það að ganga i félagið nú,\>vi að eptir þvi sem lengur
liður verða þeir að greiða meira aukálega til að eignast það,
sem út er komið af þessu stórmerka ritsafni, sem náð heflr með
réttu svo mikilli hylli landsmanna. Gaiiglð sem allra fyrst i
Sögrufélagið.
Árstillag félagsmanna er 8 kr., œfitillag eitt skipti fyrir öll
100 kr Æfifélagar fá allar bækur félugsins, sem það gefur út
upp frá þeim degi, sem þeir gerast æfifélagar, en fá að öðru
leyli engin hlunnindi frekar en livor utunfélagsmaður f kaupum
á eldri bókum félagsins.
Ársbækur félagsins þetta ár (1938) eru þessar:
1. Alþingisbœkur Islands VI. b. 6. h. 3,00
2. Blanda VI. b. 3. h. 3,00.
3. Landsyfirréttar- og hœstaréttardómar (1801—1873) IV. b.
7. b. 3,00.
4. Þjóðsögur Jóns Árnasonar II., 9. h. 4,00 (nafnaskrá). Enn-
fremur fá félagsmenn aukreitis Skýrslu félagsins árið 1938.
Skilvisir félagsmenn fá þvi { ár ársbœkur fyrir 13 kr.
gegn að eins 8 kr. árgjaldi, og eru það góð kuup.
Atli. Næsta ár kemur rækilegt efuisregistur yfir þjóðsög-
urnar.
Menn eru beðnir að athuga, að Þjóðsögurnar fást alls ckki
í luusasölu, og verða iucnu því uð gcrust félugsmcnu til að
eignast þessa stónnerku bók.
Það borgar sig því vel uð ganga i Sögufélugið nú þegar.
Forseti félagsins er Einar Arnórsson hcestaréttardómari.
Nýir félagur gefi sig fram við nfgreiðslumann félagsins.
Gjaldkeri er Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri.
Afgreiðslu bóka félugsins hefir Guðjón Runólfsson bókbind-
ari, Snfnabúsinu, á hendi, og eiga félagsmenn að greiða tillög sín
beint til lians. Hjá honum geta menn pantað allar bœkur félagsins
og fengið þœr sendar gegn póstkröfu að viðbœttu burðargjaldi.
Gerið svo vel að sýna skýrslu þessa kunningjum yðar,
sem ekki eru enu komnir i Sögufélagið. Þeir, sem
ætla sér að gunga í félugið, geta einnig fengið haua
ókeypis hjá afgreiðslumanni þess í Safnahúsiuu.