Gripla - 01.01.1982, Blaðsíða 85
SKRIFTABOÐ ÞORLÁKS BISKUPS 81
þar koma strax á eftir formálar, önnur skriftaboð og kirkjuréttarákvæði
allt niður bl. 81v í þessari röð:
1. Eiðstafur fyrir yfirvald að bera af sér glæp, ásamt eiðstaf sönn-
unarmanna. Upphaf: Forma iurandi . . .; endir: ... verum quod
iurauit. Útgáfur: F. Joh.Hist.eccl.Isl.IV, bls. 157. Dipl.Isl.II, bls.
47 (eftir 3 handritum). H. J. Schmitz, Die Bussbiicher II, bls.
714 (eftir Hist.eccl.). Ensk þýðing í Medieval Handbooks of
Penance, bls. 358 (eftir Schmitz).
2. ‘Skriftaboð Áma biskups Þorlákssonar’. Upphaf: Penitencia xiiij
annorum ...; endir: Leysi útistöðu helga daga, fæði jafnoft
fátækan mann. Útgáfur: F.Joh.Hist.eccl.Isl.IV, bls. 157-160.
Norges gamle Love III, bls. 293-4 (eftir 2 handritum). Dipl.Isl.
II, bls. 37-41 (eftir 8 handritum). Latnesk þýðing hjá H. J.
Schmitz, Die Bussbiicher II, bls. 714-15 (eftir Hist.eccl.). Ensk
þýðing í Medieval Handbooks of Penance, bls. 358 (útdráttur
þýddur eftir Schmitz).
3. Eiðstafur að maður hafi eigi viljandi misþyrmt klerki. Upphaf:
Til þess leggur þú hönd . . .; endir: guð sé þér hollur. Útgáfa:
Dipl.Isl.II, bls. 43 (eftir 4 handritum).
4. Eiðstafur að maður lofar að standa á prófasts eða biskupsdómi
um misþyrmingar við klerka og klaustramenn. Upphaf: Til þess
leggur þú hönd . ..; endir: guð sé þér hollur. Útgáfa: Dipl.Isl. II,
bls. 44 (eftir 4 handritum).
5. Eiðstafur að maður sé skildur að líkamslosta við konu. Upphaf:
Til þess leggur þú hönd . ..; endir: gramur ef þú lýgur. Útgáfa:
Dipl.Isl.II, bls. 44 (eftir 4 handritum).
6. Eiðstafur að maður hafi ekki átt samræði við konu svo að bam-
getnaður yrði af. Upphaf: Til þess leggur þú hönd ...; endir:
guð sé þér hollur. Útgáfa: Dipl.Isl.II, bls. 44-45 (eftir 4 hand-
ritum).
7. Eiðstafur að maður heitir því (að því er virðist við umboðsmann
biskups) að ganga til Róms fyrir syndir sínar. Upphaf: Að vitni
guðs og þeirra .. .; endir: þessir eru heyrandi vottar /-o-/
/~o~/. Útgáfa: Dipl.Isl.II, bls. 46 (eftir 2 handritum).
8. Eiðstafur fyrir konu að sanna bamsfaðemi. Upphaf: Til þess
leggur þú hönd . . .; endir: gramur ef þú lýgur. Útgáfa: Dipl.Isl.
II, bls. 46-47 (eftir 2 handritum).
9. Eiðstafur að maður trúir annan hafa svarið sannan og særan eið.
Upphaf: Til þess leggur þú hönd . . .; endir: guð sé þér hollur
ef þú (satt segir). Útgáfa: Dipl.Isl.II, bls. 47 (eftir 2 handritum).
10. Lög um málaskot. Upphaf: Þessum málum má eigi appellera ...;
Gripla V — 6