Gripla - 01.01.1982, Blaðsíða 247
UTROSKABS HÆVN
243
3. Fundið hef eg í fróðleiks bók
fallegt vísu efne.
eitt sinn þetta að mier tók
fyrir vnga menia gefne
mier þó verðe á mælsku stans
mun eg þar hætta á
enn eg veit það ætlan manns
oftlega bregðast má.
4. Kaupmanne einvm kynner frá
kvæða styrðr ande
heyrt hef eg átte halrinn sá
heima í þýðska lande
eitt sinn reið með reisu fans
refla þpllu frá
enn eg veit það ætlan manns
oftlega bregðast má.
5. I skógie einum skamt þar frá
skrýddr blomgan hýrre
riddara einn í rióðre sá
á reiðar bráðu dýre
hyrti og hyndum hoffolk hans
hafðe giprt að ná
enn eg veit það ætlan mannz
oftlega bregðast má.
1194, liöslegum 495, 655. klæddan] klæddur 449, 1194, fræda 495, 655. 5 til]
mier 495. 6 gofugleg] godlind 449, 1194. ná] gná 655.
Str. 3: er i 1141 skr. to gange, men nummereret iii og iv, og som ffilge heraf er
alle de ffilgende strofer nummererede v-xl i st. for iv-xxxix. — Anden gang
strofen skrives star i l. 6 má for mun. 3 þetta] + eg 416, 449, 495, 655. 4
menia] bauga 416, 449, 1194, 495, 655. 6 þar] þó 495, 655. á] 4- 405.
Str. 4: 1 -manne] -mn 405. 2 strydur 416. ande] vandi 416, 449, 1194. 3
átte] ætti 416, 449, 1194, 495, 655.
Str. 5: 2 skryddum 416. blomgan] blomguan 1194, blomleiks 495, 655. hýrre]
hyri 449, hyru 495, híru 655. 3 Riöddre 495. 4 bráðu] skiötu 416, 1194. 5
hyrti] hiþrt 416, 449, 1194, 495, 655. hyndum] hyndur 1194, hind ad 495, 655.