Gripla - 01.01.1982, Blaðsíða 216
212
GRIPLA
Fimmta bréf (AM 1058 4to II). Ólafur Jónsson skrifar föður sínum
frá Stade 26ta apr. 1642. Bréfið hefur eflaust verið sent Jóhanni Christ-
ensen til frekari fyrirgreiðslu; utanáskriftin er ekki þvílík að ókunnugur
geti ráðið.
Þetta síðasta bréf Ólafs er í meira lagi torlesið, blek heldur dauft og
ógreinilega dregið til stafanna. Bréfið er því tekið hér upp í heilu líki;
þó að varla sé gerlegt að ábyrgjast að allt sé rétt lesið getur þessi tilraun
orðið einhverjum að liði. Stórum upphafsstöfum er flestum breytt í smáa
og lestrarmerkjum bætt inn, í sjálfu bréfinu eru þau mjög spöruð.
Mýn audmiuk og sonarleg hiartans heilsan tilsendist ydur nu og
alla tima minn hiartkiære elsku fader Sira Jon Suenson. Næst sonar-
legu audmiuku þacklæte firer alla fodurlega dýgd og hiartans uel-
giorninga, mier ý allan mata audsýnda so uel ý fiarlægdenne sem ý
nalægdenne, huar ý mot eg uil ydur elsku samur finnast hlýdinn og
under geffen reinast eptter skilldu so mikid sem mier mogulegt uera
kann, læt eg ydur minn hiartans elsku fader uita ad mier firer stora
nad og miskunn Guds mýns lýdur och heffur lided allt uel och
meinlauslega sýdan eg skillde uid ydur, hiartans glede uære mier
þess sama til ydar minna elskulegra forelldra og allra godra uina ad
spiria, ydar breff minn elsku fader kom mier til handa 3 uikur
eptter Mikkils dag. hiartans glede uar mier ydar uelgeingne ad heira,
undrade mig storlega ad þier ej haffed sialffer skriffad, minnar
elskulegrar moder uard þar ej geted huad mig hiartannlega angrar,
ej helldur affa myns nie annara godra uina, eg skriffade ydur til j
firra og senda eg mýn breff til johans christensens huor ej eru til
skila komen, þad þier mier j firra sendud heffe eg og enn nu ej
feinged, og johann heffur mier ej eitt ord þar um til skriffad. Min
uera er hier enn nu til stade huad leinge ma herran rada, eg uillde
þessa paska haffa reist betur vpj þiska land enn sokum strids uerks-
ins þorde eg þad ej a hætta, ef so er elsku fader ad þier nockud
sended, bid eg giarna so ad bestilla ad mætte til skila koma. Eg
uona med hialp drottens ad are ut ad koma firer sunnan ad finna
frænda uorn M. Briniulff biskup, eckert sierlegt nitt kann eg ydur
hiedan ad skriffa, huad ahrærer strided millum keisarans og Suia-
rikes stendur so samptt, land og lyder uerda miog þiader fra þeirra
eignum og audæffum ueg driffner, þorp og storer stader aff brender
huar Gud sig miskunsamlega yfer nade, so uer(d)ur nu þad goda