Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 1

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 1
£>mreiðin Nýnorskt mál og menning. Inngangsorð. Öldum saman var andlegt samband og samvinna milli hinna noi-rænu þjóða. Islenzkum skáldum var í Noregi tekið for- ^unnarvel, svo sem öðrum íslenzkum afreksmönnum. Noregur vfr á íslandi kunnari en önnur Iönd, og Norðmenn stóðu nær P)oð vorri en aðrir útlendingar. Norrænar bókmentir blómg- uðust, og menning þjóðanna var styrkari og sérkennilegri en Uokkru sinni fyr eður síðar. Svo kom hið danska veldi til sögunnar. Danir settu asklok Vfir höfuð Norðmönnum og skutu slagbröndum fyrir menning- ardyr íslenzkar. Smátt og smátt dró úr kynningu Norðmanna °9 Islendinga — og þá er á ný rofaði til og aftur tóku þjóð- lrnar að heyra hvor frá annari, sat dönsk tunga í hásæti 9°ðamálsins norræna í Noregi. Síðan hafa íslendingar haft trnikil kynni af bókmentum Norðmanna, en því nær einvörð- Un9u hafa þau kynni náð til hinna dönsku eða heimsborgara- e9u bókmenta Noregs. Raunar hafa nýnorskar bókmentir lítið edf verið þýddar á íslenzka tungu — og eru þar bækur Gar- 0r9s, >Týndi faðirinn«, >í huliðsheimum* og »f helheimi«, morkastar. En þekking íslendinga á nýnorskum bókmentum er hverf- andi lftil og hraflkend, þó að einstaka undantekningar kunni a finnast. Svo lítil sem þekking Islendinga er á bókmentun- Um> er þó skilningur þeirra á mál- og menningar-starfsemi loðreisnarmanna í Noregi enn þá minni. Það eitt, hve menn 'a þarf ekki að vera hneykslunarhella, heldur hitt, hve a° er digurbarkalega um það, er menn ekki þekkja, en m®ttu þ5 vej akilja, ef þeir gæfu gaum að hliðstæðunum hjá ag Um. k)dðui11- Þætti mér betur, ef greinarkorn þetta mætti ^oira eður minna leyti verða til þess, að nýnorskt mál og jsj nin9 yrði dæmt af meiri þekkingú og minni rosta með s endingum en verið hefur til þessa dags almennast. 11‘ af því, sem ég hef heyrt íslendinga hafa á móti ný-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.