Eimreiðin - 01.04.1925, Page 1
£>mreiðin
Nýnorskt mál og menning.
Inngangsorð.
Öldum saman var andlegt samband og samvinna milli hinna
noi-rænu þjóða. Islenzkum skáldum var í Noregi tekið for-
^unnarvel, svo sem öðrum íslenzkum afreksmönnum. Noregur
vfr á íslandi kunnari en önnur Iönd, og Norðmenn stóðu nær
P)oð vorri en aðrir útlendingar. Norrænar bókmentir blómg-
uðust, og menning þjóðanna var styrkari og sérkennilegri en
Uokkru sinni fyr eður síðar.
Svo kom hið danska veldi til sögunnar. Danir settu asklok
Vfir höfuð Norðmönnum og skutu slagbröndum fyrir menning-
ardyr íslenzkar. Smátt og smátt dró úr kynningu Norðmanna
°9 Islendinga — og þá er á ný rofaði til og aftur tóku þjóð-
lrnar að heyra hvor frá annari, sat dönsk tunga í hásæti
9°ðamálsins norræna í Noregi. Síðan hafa íslendingar haft
trnikil kynni af bókmentum Norðmanna, en því nær einvörð-
Un9u hafa þau kynni náð til hinna dönsku eða heimsborgara-
e9u bókmenta Noregs. Raunar hafa nýnorskar bókmentir lítið
edf verið þýddar á íslenzka tungu — og eru þar bækur Gar-
0r9s, >Týndi faðirinn«, >í huliðsheimum* og »f helheimi«,
morkastar.
En þekking íslendinga á nýnorskum bókmentum er hverf-
andi lftil og hraflkend, þó að einstaka undantekningar kunni
a finnast. Svo lítil sem þekking Islendinga er á bókmentun-
Um> er þó skilningur þeirra á mál- og menningar-starfsemi
loðreisnarmanna í Noregi enn þá minni. Það eitt, hve menn
'a þarf ekki að vera hneykslunarhella, heldur hitt, hve
a° er digurbarkalega um það, er menn ekki þekkja, en
m®ttu þ5 vej akilja, ef þeir gæfu gaum að hliðstæðunum hjá
ag Um. k)dðui11- Þætti mér betur, ef greinarkorn þetta mætti
^oira eður minna leyti verða til þess, að nýnorskt mál og
jsj nin9 yrði dæmt af meiri þekkingú og minni rosta með
s endingum en verið hefur til þessa dags almennast.
11‘ af því, sem ég hef heyrt íslendinga hafa á móti ný-