Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 7

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 7
ElMRElÐIN NÝNORSKT MÁL OG MENNING 103 M að safna orðum úr sveitamálinu. Biskup sá þegar, að þarna Var maðurinn til starfsins. Fékk Ásen styrk, og ferðaðist hann nú um landið. Árið 1848 gaf hann út »Málfræði hins norska alþýðumáls«. mnna gaf hann út sömu bók með nafninu „Norsk málfræði Vnir þag glögglega stefnubreytingu þá, sem orðin var hjá 0num. I fyrstu hafði hann ætlað sér, svo sem þá var algeng- ast meðal þjóðreisnarmanna, að auðga að eins ríkismálið með norskum orðum. En honum varð það ljóst, að málið varð ekki n°rskt með því móti. Það hlýddi eftir sem áður lögum dönsk- unnar — og var þvl- ag ejns danska. £n sveitamálið var al- n°rskt, og það átti að verða ritmál hinna norsklyndu Norð- manna og síðan alþjóðar í Noregi. Hér tjáði því ekki annað en koma fram hreint og ákveðið. Asen vann alla sína æfi fyrir landsmálið, en svo nefndist 1 nýja norska ritmál. Árið 1850 gaf hann út hina frægu 0rðabók sína, sem síðar kom út aukin og endurbætt. ^sen ofraði öllu fyrir hugsjónir sínar. Hann átti kost á að Verða makráður embættismaður — og hann átti kost á ágætu v°nfangi. Ekkert þráði hann eins og gott heimili, en hann ne'taði sér um það eins og svo margt annað. Kvæði hans, sem eg hem síðar að, sýna það bezt, hvað sú fórn hefur kostað hann. ^sen lézt í Osló 1896, elskaður af fylgismönnum og virtur andstæðingum. Hinir fyrnefndu litu á hann sem hina miklu largvaett norskrar menningar, hinir sem hinn frábæra vísinda- mann og hið einstaka valmenni. Hann tók ekki sérlega mikinn Pa > deilunum um málið, stóð þar sjaldnast í eldinum. Þar Voru aðrir sem beittu sér meir fyrir plóginn — og þá í fyrstu rekar öðrum Ásmundur Ólafsson Winje. Vinje er sá af skáldunum, auk Ásens, sem er svo nátengdur malhreyfingunni og hún honum, að mér þykir réttast að geta 1 hessum kafla æfiatriða hans. Vinje fæddist 6. apríl 1818 í Efri-Þelamörk. Faðir hans var ^nsmaður. Hann hafði verið í hernum og farið víða, séð og eyrt margt. Hann hafði dómgreind ágæta og sagði sögur rum mönnum betur. Hann var háðfugl og orðhákur, brellinn n°hkuð og þótti beggja handa járn. En hann sá fljótt, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.