Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 8

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 8
104 NVNORSKT MÁL OG MENNING eimreiðiN mikið bjó í syninum, og Iagði hann mikla rækt við hann. Til 17 ára aldurs var Vinje heima, var smali og vann algenga sveitavinnu. Síðan fór hann í skóla og varð umferðakennari í sveit sinni. Launin voru lítil, en Vinje brendi brennivín og bjó til tréskó. A þessum árum kyntist hann fjölda manna, og varð það honum góður skáldskóli. Eftir 5 ár fór hann í kennara- skóla og lauk prófi með afbragðseinkunn. Hann hafði fengið loforð fyrir góðri stöðu í sveit sinni, en ríkur bóndason fékk embættið. Vinje fékk nú kennarastöðu í Mandal. Allir viðurkendu gáfur hans, en hann þótti kyn- legur í háttum og útliti. Hann var illa vaxinn og ófríður, ann- að augað var stærra en hitt. Hann samdi sig lítt að siðum bæjarbúa — en í Mandal lögðu menn mikla áherzlu á fína siði og fagran búnað. í Mandal tók Vinje skip- stjórapróf og hugðist gerast sjómaður. En óhæfur reyndist hann til sjómenskunnar. Þá hugðist hann gefa sig við verzlun, en ekkert varð úr þvú Um þetta leyti ritaði hann dóm um kristilegar smásögur, sem prestur einn hafði gefið út. Ritdómurinn birtist í »Morgunblaðinu« í Osló. Var hann spott- andi og bituryrtur, og misti Vinje embættið sakir hans. Fór hann nú til Oslóar og var leiður á lífi. Var í ráði hjá honum að ganga í her Dana, sem um þetta leyti áttu í ófriði við Þjóðverja. En í Osló hitti hann ritstjóra »Morgunblaðsins«, sem bauð honum að styrkja hann til náms. Vinje þá boðið — og tók stúdentspróf hjá Heltberg, einhverjum hinum sérkenni- legasta og nafnkendasta kennara, sem Norðmenn hafa átt. Síðan hélt Vinje áfram námi og tók lögfræðispróf með góðri einkunn. Hann fékst allmikið við ritstörf á þessum árum. Um hríð Ásmundur Ólafsson Vinje.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.