Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 12

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 12
108 NÝNORSKT MÁL OG MENNING EIMREIÐlN landið, þar sem það áður var þert. Hulda Garborg, kona Arna Garborg, hefur unnið að endurreisn þjóðdanzanna, er óðum útrýma hinum erlendu. Stísur norskur æskulýður danz eftir þjóð' lögum, klæðist þjóðbúningum og syngur þjóðkvæði. I bæjunum hafa ungmennafélögn1 ekki unnið minna gagn en í sveit* unum. Þau hafa haft holl áhrif a æskulýðinn, haldið honum frá sukki og svalli og hjálpað honum til a^ varðveita sambandið við átthagana og sveitamenninguna. I félögum þess- um starfa gamlir prófessorar, skáldi herforingjar o. s. frv. — og leiða æskulýðinn til stríðs og starfa. Lýðháskólarnir nota norskt mál oS / gefa uppfræðslu í sögu Noregs 1 anda Sars. Heimskringsla Snorra or sú lind, sem ávalt er ausið af, og ma segja, að Noregur hinn ungi haf' tekið höfund hennar í dýrðlingatöln og sett hann í hásæti við hlið Ólaf* helga. í skólunum er bjartsýni og þróttur ráðandi, vinnan ge sem glæsilegust og bændalífið vegsamað. Má vera, að stundum verði glamur úr þessu, en skólar þessir hafa velt þyngra hlassi en unt er að gera sér ljósa grein fyrir. Kunnastur þessara skóla er skólinn á Voss, og er skólastjórinn, stofnandi skólans, Lars Eskeland, einhver hinn áhrifamesti skólamaður, sem Norðmenn hafa átt. Hann er jafnsnjallur sem kennari og ræðumaður og skrifar listafagurt norskt mál. Hafa margir Islendingar sótt skóla hans og nokkrir einnig skólana í Fana og á Hörðatúni og farið þaðan ríkari en þeir komu. Hulda Garborg. Lars Eskeland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.