Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 18

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 18
114 NÝNORSKT MÁL 00 MENNING eimreiðiN þær honum ærið að hugsa. Stofnaði hann blaðið »Fedra- heimen« og fór hamförum. Þótti fáum þar vært fyrir að vera, er hann sótti fram. I »Fedraheimen« birtust fyrstu sögur hans. En það var fyrst með sögunni »Bondestudentar« 1883, að hann sýnir siS sem stórskáldið Garborg. Bókin fjallar um bóndason, sem slítur rætur sínar og gerist prestur, leggur alt í sölurnar, hverja sjálfstæða — og góða kend, alt, sem gerir manninn að »manni«. Hann verður ekki neinn andlegur gæðingur, heldur einn af húðarjálkunum fyrir þjóðkirkjukerrunni, and- laus, trúlaus, sannfæringarlaus matprestur. í bókinni eru af' brigða mannlýsingar, ekki sízt þar sem lifandi menn eru fyrir- myndin. Þar eru og ágætar lýsingar á lífinu í Osló á þeim dögum og upplausninni og tímaskiftunum í þjóðfélagim* yfirleitt. Nú náði »naturalisminn« meiri og meiri tökum á hugum manna. Hans Jæger hóf baráttuna fyrir frjálsu ástalífi karls og konu, og Garborg kemst fjær og fjær því gamla í trúar- og lífsskoðunum. »Naturalisminn« tekur hann svo föstum tök- um, að næstu bækur hans eru frekar »innlegg« í stríðið uiu gamalt og nýtt en listræn skáldverk. Eru þær nú ekki lengur lesnar af almenningi. Garborg hafði fylgt eindregið vinstri- mönnum í ræðu og í riti, en þá er hann hafði gefið út sög' una »Mannfolk«, var hann sviftur embætti sínu sem endur- skoðandi ríkisreikninganna. Stóð nokkur hluti vinstrimanna að þessu, hinir alræmdu Oftedælar, kendir við hræsnarann Lars Oftedal, sem Kielland ræðst svo harðlega á í »Jóns- messunótt«. Um þetta leyti varð Garborg að láta af ritstjóm, þar eð hann þótti um of niðra því gamla í trúar- og siðferðis' kenningum. Flutti hann nú upp í Austurdal. Þar hafði hann keypt sér kofa í svo nefndum »Kolbotnum«. Þar skrifaði hann »Kolbotnabréf«, ljóðræna pistla á einhverju hinu fegursta landsmáli, sem skrifað hefur verið. Gamansemi Garborg5 kemur vel fram í bók þessari, og er hún ekki eins beisk oð í öðrum bókum hans. Þarna eru annars skarpar ádeilur oð einhverjar hinar fegurstu náttúrulýsingar, sem ritaðar hafa verið á nýnorsku. I Kolbotnum skrifaði Garborg og ádeilu'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.