Eimreiðin - 01.04.1925, Page 23
EIMReiðin
NÝNORSKT MÁL OG MENNING
119
7e«s Tvedt er fæddur í Harðangri 14. júní 1857. Hann er
ndason. Hann fékst við margt í æsku, en varð síðan kenn-
ari- Hefur hann lengst af kent og verið bókavörður í Stav-
angri.
k ^Vedt hefur gefið út fjölda bóka. Flest eru það sögur úr
®ndalífinu í Harðangri. Tvedt er meistari að segja frá. Mál
ns er snildarfagurt og kjarnyrt. Hann er orðauðugur og
nn vel að nota orðaforða sinn. Hversdagslegustu menn og
drðir verða hjá honum lifandi og aðlaðandi. Hann er glett-
°9 gamansamur, hlýr og bjartur, en getur þó lýst því
j^Vrka °9 sorglega. Land, fólk og lifnaðarhættir standa lifandi
sjónum lesandans. Vér þekkjum
hvi
JjUndana á hlaðinu og finnum lyktina
reVkháfunum. Vér lifum með fólk-
þv"' S*°r^um me^ því, fínnum til með
j!' Tyedt er raunsæisskáld og hug-
'°naniaður í einu. Hann sýnir oss
sHðar þag s{5ra ; þv; smáa. Hann
ern bæ og vitum hvar hann er,
ern stein við götuna, kettina og
er
að
Sv° blátt áfram sem rithöfundur,
snmir spyrja, hvort þetta sé í raun
^9 veru skáldskapur. Stundum verður
fnu langdreginn og væminn, og Jens Tvedt.
s ' tel<st honum alt af vel heildar-
10 skáldverksins. En hinar beztu af bókum hans verða jafn-
pailar 0g norska þjóðin sem bændaþjóð, og menningarsögu-
9 gildi munu þær altaf hafa. Helztar eru »Godmenne«,
darverkið »Vanheppa« — og framhaldið »Brite-Per« —,
amnagrö«, »Madli und’ apalen* og »Djup jord«. Ekkert er
býtt
a 'slenzku af bókum Tvedts, en sumar þeirra, t. d. »God-
menne«, mundu vmna þar hvers manns hug. Mest ber á
miðalýtum í seinustu bókum Tvedts.
lva
» Var ÁIortensson er fæddur 24. júlí 1857. Hann er
!o s endingur. Hann er hugsjónamaður mikill, norrænn og
lern mar9a lund. Hann hefur verið ritstjóri og bóndi, fyrir-
^Sari og prestur. Hann hefur þýtt Eddukvæðin vonum betur
nVnorsku. Má líklega segja að þýðingin sé mjög góð, sam-