Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 40
EIMREIÐlN Þorskhausarnir og þjóðin. Gaman og alvara. Það er ekki mér að kenna, að fyrirsögn þessa erindis kann að vera tvíræð, heldur þjóð vorri, sem hefir lagt tvær merk- ingar í orðið þorskhaus. Þorskhaus merkir, svo sem kunnugt er, annars vegar höfuðið á fiski þeim, er þorskur nefnist, hins vegar heimskan mann, asna, aulabárð. Eg ætla nú sér- staklega að tala um þorskhausa í orðsins eiginlegu merkingu og að eins lítillega að minnast á hina: þorskhausana í manns- mynd. Um hvora tveggja ætla eg að ræða í sambandi v$ íslenzka þjóð. Eg vona að mér takist að sýna, að það sam- band er bæði margþætt og merkilegt. Það eru raunar all' mörg ár síðan mér skildist, að þorskhausinn getur, ef rétt er á haldið, verið eins konar sjónarhóll, er gefur mikla útsýn yfir eðli og örlög þjóðar vorrar. Eg hefi eigi fyr tekið þetta mál til meðferðar eingöngu fyrir þá sök, að eg hefi verið að bíða eftir því að orðabók Sigfúsar Blöndals kæmi út, því að eg vissi að þar áttu að biríast öll þau heiti, er þjóðin hefir gefið ýmsum hlutum þorskhaussins, en þau sýna ekki ómerki' legan þátt í sambandi þorskhausa og 'þjóðar. Nú er þessi dýrmæta orðabók öll komin út. Af 6 myndablöðum, sem bók- inni fylgja til skýringar, er eitt helgað þorskhausnum. Á þv' eru 4 myndir, og hefir vor ágæti fiskifræðingur Bjarni Sæ- mundsson dregið tvær þeirra af mikilli list. En hálft anna5 hundrað eru heitin í skránni yfir hluta þorskhaussins. Raunar eru þar mörg samheiti; sami fiskurinn, beinið, roðið heitir ýmsum nöfnum. Engu að síður er auðsætt, að þorskhausinn hefir átt þátt í auðgun tungu vorrar jafnframt og hann hefir haft áhrif á samgöngur, atvinnubrögð, efnahag og heilbrigð1 þjóðarinnar og jafnvel á lífsskoðun hennar og siðgæði. ÖH meðferð þjóðarinnar á þorskhausunum og hugarþel til þeirra ber séreðli hennar og menningu óræk vitni. Þegar eg tala um þorskhausa, á eg sérstaklega við harða þorskhausa. Því miður er erfitt úr að skera, hve lengi þeif
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.