Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 44

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 44
140 ÞORSKHAUSARNIR OG ÞJÓÐIN eimREIÐ^ fylgir, kemur fyrst og fremst af því, hve stórar þær eru jafnaði. Lestamennirnir sækjast auðsjáanlega eftir því að hald3 sem mest hópinn, sem eðlilegt er um slíka langferðamenn oS það því fremur sem erindi þeirra allra eru jafnlík og einn þorskhausinn öðrum. Þorskhausamergðin orkar ósjálfrátt a ímyndunarafl áhorfandans, líkt og mikill manngrúi. I fjöldanuin býr fólginn máttur, er vekur beyg. Þorskhausalest er ekk' heldur árennileg fyrir neinn sem henni mætir. Hún á að eðhs- lögum allan veginn, því að þorskhausabaggarnir standa lanS* út frá hestinum til beggja hliða og engan langar til að kljást við harða þorskhausa, er virðast enn óþýðari á svip þegar þeir koma sextíu saman í einn bagga. En auk þessa bærist 1 undirdjúpum hugans einhver óljós grunur um það, að þorsk' hausarnir eigi eitthvert dularfult hlutverk að inna í lífi þjóðaf vorrar — hlutverk, er fæstir nútíðarmenn skilja til fulls o8 því vekur hik og undrun. Af öllum þessum ástæðum víkja ferðamenn virðingarfylst úr vegi fyrir þorskhausalest, konnf draga að sér reiðpilsið og karlmenn kreppa fætur að hestinum- Eins og margt annað gott og gamalt og þjóðlegt hafa þorskhausarnir orðið fyrir aðkasti og vantrú ýmsra manna 3 síðustu tímum. Tryggvi gamli Gunnarsson, sem þó var góðuf íslendingur og eflaust át’ti eitthvað af þeim krafti, er hann bar í kögglum, þorskhausunum að þakka, hóf fyrir nokkrum árum sókn gegn þorskhausaátinu. Hann skrifaði grein um það J Þjóðvinafélagsalmanakið 1914 og fylgdi henni mynd af hest' undir þorskhausaböggum á Olfusárbrú. Um hana segir hannj »Myndin hér að framan er svo háíslenzk, að hvergi í heim1 er hægt að fá líka mynd. Hún er tekin fyrir mörgum árum- Eg hefi átt hana síðan, en kinokað mér við að setja hana 1 almanakið og þar með sýna skammsýni manna«. Eg er Tryggva þakklátur fyrir myndina, því að hún er óvenjulega skáldleg. Þorskhausabaggarnir standa út í loft^ eins og voldugir vængir á dálitlum íslenzkum Pegasusi, sem raunar ber það með sér, að hann er alinn á útigangi. En um skammsýni íslendinga sannar myndin ekkert. Það áttu tölurrmr að gera. Tryggva reiknaðist svo til, að 4 hestburðir af þorsb' hausum, sem ríðandi maður þyrfti 4 daga til að sækja á 4 hestum, kostuðu heim komnir með þáverandi verðlagi á þorsk'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.