Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 48

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 48
144 ÞORSKHAUSARNIR OQ ÞJÓÐIN eimreiÐ1n Love me little, love me long, is the burden of my song. Það var talið sjálfsagt, að eta fyrst það sem lakast var & hausnum, en síðan betra og betra í réttri röð, hið bezta s$' ast. Þetta er æðsta lögmál lífernislistar eins og annara lista' að raða þáttunum þannig niður, að sívaxandi unun spretti að eitt komi öðru betra unz lokið er. Svo á það að vera 1 sjónleik, og svo á það að vera í lífsins mikla leik. Ef til vill skilst ágæti þeirrar menningar, er af þorskhausa' áti sprettur, enn betur, ef vér berum hana saman við rúð' brauðsmenninguna, sem er að koma í hennar stað, og spVrl' um: Hvaða hugsanir hefir rúgbrauðið vakið, hvaða orðua1 hefir það auðgað tunguna, hvaða íþróttir hefir það skapa^’ hvaða dygðir hefir það glætt? Vér sjáum undir eins, að þarna er ekki um auðugan garð að gresja. Eg kann ekki að nefa3 nokkra hugsun, sem þakka megi rúgbrauði sérstaklega. Nöfn á því kann eg engin önnur en rúgbrauð og svo sþruman4’ er bezt sýnir, hvert rúgbrauðsmenningin stefnir. Hvaða íþróthf spretta af rúgbrauðsáti? Engin svo eg viti. Hver maður getnr frá upphafi vega tilsagnarlaust og blindandi úðað í sig rú8' brauði. Hvaða dygðir spretta af rúgbrauðsáti? Eg veit enða’ enda er það ekki von. Einn munnbitinn er öðrum líkur, sama í hvaða röð þeir eru etnir, ekkert fyrir þeim að hafa, ekke^ sem hvetur til að gera greinarmun góðs og ills. Vér sjáum af þessu, að menningarundirstaða í mat er ÞV1 minni, sem minni tilbreyting er í honum, færra að grein3 hvað frá öðru og minna fyrir að hafa. Svo er um rúgbrauð’ svo er um algengan graut og kássur. Af því að þorskhan5 hættir til að verða að einum graut, þegar hann er soðinn’ þá er soðinn þorskhaus hvergi nærri slíkur rnenningarfröm' uður sem hertur. Roð og fiskur og himnur losnar frá bein' um, slitnar úr eðlilegu sambandi og blandast hvað við anna^ beinin losna sundur, svo að enginn veit, hvar hvert átti heim2' Þarna þarf ekkert fyrir að hafa. Þess vegna verður ekkart bil milli löngunar og fullnægingar, ekkert tilhugalíf, heldur dýrsleg græðgi, sem gerir engan greinarmun góðs og i^5’ bjöllufisks og lúsabarðs eða skollaskirpu, heldur gleypir hvaL með öðru. Það er grautarjafnaðarstefnan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.