Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 57
E'Mreiðin
SIG. KR. PETURSSON
153
laus við alla tilgerð. Höfuðeinkennið á stíl hans er einmitt
l'Purðin. Hann virðist hafa frábært vald yfir málinu og geta
leikið sér með það eftir vild. í þriðja lagi hygg ég, að hann
Se> þegar á alt er litið, einhver afkastamesti rithöfundurinn, er
nú ritar íslenzkt mál. Skulu hér taldar upp ritsmíðar hans.
Þýðingar:
L »Um guðspeki«.
2- »Lífsstiginn« (A. B.).
2- »Til syrgjandi manna og sorgbitinna« (C. L.).
4- »Lífið eftir dauðann« (C. L.).
»Osýnilegir hjálpendur« (C. L.).
6- »Afturelding« (A. B.).
L »Æðri heimar«, 1. og II. (C. L.).
»Hávamál Indíalands«.
9- »Annie Besant« (H. D., þýtt með Þórði Edílonssyni).
»í fótspor hans« (Sheldon).
U. yfir gröf og dauða« (Tweedale).
*2. »Abdalla« (Labonlaje).
Frumsamin rit:
L »Við straumhvörf«.
2- »Fornguðspeki í Asatrúnni«.
2- »Um vetrarsólhvörf«.
4- »Andlegt líf«.
2- »Gneistar«.
6- »Hrynjandi íslenzkrar tungu«.
Vel má vera að einhverju sé slept. En þessi upptalning
®tti ag
nægja til að sýna, að Sigurður hefur ekki altaf verið
'^iulaus, og að íslenzkar bókmentir myndu vera nokkru fá-
skrúðugri, ef hans hefði ekki notið við. Ég vil að eins fara
n°kkrum orðum um eina bók hans: »Hrynjandi íslenzkrar
*ungu«. Sú bók er svo merkileg, að hún ein myndi nægja til
halda nafni höfundar á lofti meðan íslenzk tunga er töluð.
pv
þori ég að fullyrða, að margur hefur orðið doktor fyrir
^'Una vísindalegt afrek. Algerlega sjálfmentaður maður upp-
9°tvar þarna merkileg lögmál. En beztu meðmælin með hin-
Urn nýju málfarsvísindum hans er þó það, í mínum augum,
ap sjálfur ritar hann manna fegurst mál. Vitanlega fer hann
slálfur eftir reglum sínum. En ef hann, með því að fara eftir