Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 62

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 62
158 VÉLQENGI OQ VITGENGI EIMREI£>11'* 1 fulls það djúp, sem áður var staðfest milli náttúruvísinda °S trúarbragða. Vafalaust átti heimsófriðurinn mikinn þátt í ÞesS, ari andlegu byltingu. Með honum misti fjöldi manna truna vélamenningu nútímans, enda var hann í rauninni ekkert ann að en gjaldþrotayfirlýsing þeirrar menningar. Um leið opnu ust augu manna betur en áður fyrir því, að hegðun ver verður að stjórnast af andlegum og siðferðilegum hvötum þess. að hún geti borið heilnæma ávexti. TilgangshySSÍ1111^1 óx fylgi. En þessari nýju hreifingu var ekki stjórnað af 1 fræðingum, eins og við hefði mátt búast, og því síður ver henni stjórnað af sálarfræðingum. Tveir frægustu sálarfræ ingar Vesturheims hafa nýlega lýst því óbeinlínis yfir, að sa arfræðingarnir hafi glatað sálunni. Dewey prófessor við Colu^ bía-háskólann gefur það ótvírætt í skyn, að sálin sem sérsto > andleg heild, sé ekki lengur viðurkend í sálarfræði nútímans. Og McDougall prófessor við Harvard-háskóla kemst þanmS að orði: Eldri sálarfræðingar viðurkendu tilvist sálarinnar, °S starf þeirra var mest fólgið í því að greina í sundur marð^ víslegar athafnir hennar og skipa þeim í samband hina ýmsu hluta líkamans.............Þessi skoðun er nú ueSirJ og léttvæg fundin, enda þótt vér verðum að játa, að ekki s unt að komast hjá að gera ráð fyrir einhverskonar sál e huga með ákveðnum grundvallareiginleikum.2) , En hvert eigum vér þá að snúa oss til þess að fi-36 um það, hvað vísindin geta um sálina sagt? Til sálarfraeð11^ anna þýðir lítið að fara. Þeir hafa flestir glatað sálunn^_^ kviksyndi vélrænna skýringatilrauna. Þeir hafa einskorðað s' of við heila, taugar og skilningarvit mannslíkamans til um mist hæfileikann til að skynja mannsálina sjálfa. Þótt ótrúlegt kunni að virðast reynist betur að Iel^a eðlisfræðinganna til þess að sjá, að hve miklu leyti vism ^ eru að draga sálina og hið andlega eðli mannsins frarn dagsljósið. Einhver ágætasti eðlisfræðingur vorra tíma, rv° A. Millikan, sá sem síðastur manna fékk eðlisfræðisverð aa ^ Nobels, hefur lýst því yfir, að öll heill og hamingja man11 l3^* 1) Sjá John Dewey: Human Nature and Conduct (1922), bls. 94, ^ 2) Sjá William McDougall: Outline of Psychology (1924), bls. I2,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.