Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 63

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 63
Eihreiðin VÉLQENGI OQ VITGENGI 159 kynsins velti á því, hvort það lærir að trúa á veruleik sið- lerðilegra og andlegra verðmæta. í grein, sem hann reit árið 1921, í tímaritið Science, um mikilvægi radiums, kemst hann svo að orði: Heimstyrjöldin mikla kom af því, að vér glötuð- uni trúnni á siðferðileg og andleg verðmæti. Og ef vér get- uni ekki fundið einhver ráð til að öðlast þá trú að nýju og efla hana, þá hafa vísindin ekkert gildi. Á hinn bóginn meg- um vér ekki gleyma því, að enda þótt vér öðluðumst þessa lrú, er lítil von um framför nema unnið sé í anda þeirra Galileos, Newtons, Faradays — og annara brautryðjenda í heimi Vlsindanna. — Þessi sami maður hefur þá og gert allmikið að því að rökstyðja þá kenningu, að sálin sé til í raun og Veru. En það hafa þó aðrir eðlisfræðingar gert enn betur. ^eir hafa rekist á ný lögmál sem brutu í bág við þekt eðlis- 1°9, ný sálræn öfl, sem ekki var unt að flokka inn í vél- Sengiskerfi það, sem fyrir var. Og þannig hefur vélgengisvígið In'unið smátt og smátt, svo að jafnvel sálarfræðingarnir eru nú sumir hverjir farnir að halda í fullri alvöru, að vér höfum sál eftir alt saman. Haustið 1914 fluttu sjö brezkir vísindamenn sinn fyrirlest- Urinn hver í Lundúnum um afstöðu vísinda til trúarbragða. ^eim kom öllum saman um, að vísindi og trú stefndu að Sama marki og væru hvort öðru skyld, milli þeirra ætti eng- 'nn árekstur að eiga sér stað, enda gætu hvortveggja jafnan ah samleið. Af þessum sjö vísindamönnum, sem telja má ein- hverja hina ágætustu, sem Bretar eiga, voru fjórir eðlisfræð- In9ar, einn jarðfræðingur, einn líffræðingur og einn lífeðlis- Irmðingur. Fyrirlestrar þessir vöktu geysimikla athygli. Þeir v°ru gefnir út í desember sama ár og þeir voru fluttir, og seldist fyrsta útgáfan upp á 7 mánuðum. Síðan hafa þeir ^omið út hvað eftir annað og verið þýddir á fjölda tungumála. ^llum ræðumönnum kom saman um, að trúin á efnið væri e^ki Iengur einhlít, vísindin væru búin að sýna fram á, að alt efni væri uppleysanlegt í rafeindir og rafeindirnar í raforku e^a einhverja aðra orku, eða ljósvaka, gæti með öðrum orð- Ufn orðið óefniskent, og allir viðurkendu þeir andlegan veru- leik að baki hinnar sýnilegu tilveru. Hlutverk trúarbragðanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.