Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 70
166 FERÐ UM MIÐSVÍÞ]ÓÐ EIMREIÐ,N orð eru það fyrsta, sem fyrir augun ber í háskólanum. I einni setningu er hér markaður grundvöllur allrar vísinda- legrar starfsemi, og virðist þessi regla hafa gefist vel, þvl Svíar [standa nú framar en hinar Norðurlandaþjóðirnar a mörgum sviðum vísindanna. Hafa þeir jafnvel vísindamenn aflögum, svo að Danir hafa fengið háskólakennara þaðan. Háskólinn er einn sá elsti í Evrópu, frá 15. öld, og erU við hann margir einkennilegir siðir. Virðulegastir allra manna í Uppsölum eru doktorarnir. En til þess að þeir þekkist ur nota þeir einkennilega pípuhatta með ótal fellingum frá koll' til barðs, og eru eikarlauf útsaumuð á hálskragana á frökkum þeirra. Eftir kappræðuna leggur háskólarektor einfaldan lár- viðarsveig um enni hins lærða manns, og kveður þá við faU’ byssuskot, svo hvert mannsbarn í bænum viti, hvað er uð gerast. En heiðursdoktorar fá annað skot í viðbót, þegar doktorshringurinn er dreginn á fingur þeim, því þeir þykia enn sprengvirðulegri en hinir. Stúdentalífið er einnig mjög einkennilegt. Samsveitungar mynda félög, og er hver stúdent skyldur til að vera meðlimur síns félags. Hvert félag, eða þjóð (nation) á sitt hús, þar sem stúdentinn fær einskonar uppbót fyrir heimilið. Þar ligðl3 frammi blöð úr héraðinu, myndir af hugþekkum stöðum hanga á veggjunum, og þar er bókasafn með mörgum lestrarstofum- Er kapp milli hvers léns að gera hús sitt sem bezt ur garði, enda eru þau mjög prýðileg. Líklega auka þau samt allmjög á hreppapólitík stúdenta. Eru utanfélagsmenn nefnd'r útlendingar, og tala stúdentarnir með lítilsvirðingu um lendingana«. Ef minst var á drykkjuskap stúdenta þekti sa stúdentinn, sem talað var við, engin dæmi þess hjá sinni þjóö. — en útlendingarnir voru afleitir. Að kvöldi þess 2. júní fór ég upp í svefnvagninn frá UpP' sölum norður á bóginn. Kvöldið var hlýtt og trén laufgup- Ávaxtatrén stóðu í blóma á berum kvisti og voru hvít og bleik af blómum, en jörðin af föllnum blómblöðum. Á svona kvöld' skilur maður, að Japanar haldi þjóðhátíð, þegar kirsuberjatren blómgast. Næsta morgun, er ég vaknaði, var jörðin og trén alhvít- Hér var alt hvítt af snjó, því vorið var ekki komið hinga^-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.