Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 71

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 71
E'MREIÐIN FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ 167 Nú var ég líka 600 km. norðar en kvöldinu áður, og munar Urn slíkt. Skömmu seinna brunaði lestin inn til Sundsvall. Fyrir Sví- er sama samband milli Sundsvall og trjáviðar og fyrir Nlendingum milli Siglufjarðar og síldar. Þessi eini bær, á stærð við Reykjavík, flytur út trjávið meira virði en allar út- ^utningsvörur íslendinga. Þó að viður sé ódýr hér er bærinn að mestu bygður úr steini. Nann hefur brunnið svo oft, að ekki þykir taka að byggja Ur tré oftar. Göturnar eru breiðar og forugar, en mjúkar undir fæti, og gengu sporvagnar eftir aðalgötunni út með f'rðinum. Hefur sporvagninn stuðlað að því, að hægt var að kyggja allar verksmiðjur langt fyrir utan bæinn, þar sem lóðir v°ru ódýrari. Baerinn og nágrennið eru kjördæmi Wennerströms ritstjóra. Sem margir kannast við af dvöl hans heima. Fór ég hér í uokkrar verksmiðjur, til þess að sjá vinnubrögð Svía. Eru Verksmiðjurnar aðallega tvenskonar, sögunarmyllur og pappírs- myllur. Eru það tröllslegar aðfarir við pappírsgerðina að sjá stofn- aua vera afbirkta og saxaða niður á 1—2 mínútum, svo að er>gin spýta er eftir stærri en kindarvala. Spýturnar renna °fan í geysistóran gufuketil, og eru þær soðnar þar í brenni- sfeinssýru í nokkra tíma, svo að tréð leysist upp í trefjar. ^élar þvo sýruna úr maukinu í ótal vötnum, þurka það og Senda frá sér sem þykkar voðir úr pappírsdeigi. Ur því má Svo gera allar tegundir pappírs, snæri og teppi. Jafnvel er mikið af silki því, sem hefur fegurstan gljáann, gert úr s®nska trjáefninu. Utlendingar hafa stundum tekið munninn vel fullan til að lýsa grútarlyktinni íslenzku, og þó er hún sem blómangan hjá sænsku verksmiðjulyktinni þarna í Sundsvall. Verksmiðjan framleiðir sjálf brennisteinssýruna með því að hita brenni- sfeinsjárn. Við það kemur svo sterk fýla, að tárin streyma mður kinnarnar, jafnvel á hertum karlmönnum. Aftur er ekkert að setja út á loftið í sögunarmyllunum. Nét sú Kubikenborg, sem ég kom í, og sendir trjávið út um alt, til Afríku og til íslands. Ein hlið verksmiðjunnar liggur út
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.