Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 72

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 72
168 FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ EIMREIÐIN að lóni einu miklu. Er trjástofnunum fleytt þangað beint ur fljótinu og geymdir þar. Liggja margar rennur út í lónið fra fyrstu hæð verksmiðjunnar, en botn þeirra er lagður keðjumi sem flytja alt, sem í þeim lendir, upp í verksmiðjuna. Þar inni standa 8 sagir samsíða, hver með 7—9 blöðunÞ og fletta þær álnargildum stofnunum sundur með ganghraða. Tveir menn taka yztu fjalirnar beggja megin og leggja Þ561" á leðurólar, sem flytja þær á svipstundu út í kolunarstöðina- Hitt rennur á keðjum til næstu sagar fyrir aftan, sem sendir fjalirnar frá sér tilbúnar. Verkamennirnir senda sumt til þur^' unar, en annað til hefilsins, sem heflar og greypir alt. Al' staðar eru breiðar leðurreimar og keðjur til að flytja fjalimar á milli vélanna. Mennirnir eiga eingöngu að aðgreina alt oS velja, en vélarnar að vinna alla erfiðisvinnu, sem engrar uiu- hugsunar þarf með. Undir hverri sög er leðurreim á fleygiferð. Um leið oS þær knýja vélarnar, mynda þær flutningabrautir fyrir sagsp og úrgang til vélahússins, þar sem öllu slíku er brent, ÞV1 ekkert má spillast. Gefur sagið nógan hita til að knýja sag' irnar og aðrar vélar, þurka viðinn við 50—60 stiga hita oS lýsa verksmiðjuna með rafmagni. Út með firðinum er að sjá sem nýrunnið hraun. Óteljand1 kolsvartir hólar, sem rýkur úr. Það er viðarkolagerð verk' smiðjunnar. Úrgangsvið er hlaðið upp í tveggja mannhæða háa kesti. Neðst í miðjum kestinum er kveiktur eldur oS hann síðan hulinn ösku og sagi, svo að loft komist ekki að- Þegar allur kösturinn er orðinn glóandi, er koluninni lokiði en vegna loftleysis hefur ekkert brunnið. Daginn eftir var haldið dómþing í Sundsvall,. og fór ég a^ hlusta á málarekstur. Tólf virðulegir kviðdómendur sátu 1 hálfhring og geyspuðu, en fyrir miðju sat sýslumaðurinn, seni Svíar kalla »háradshövding«. Var þetta heldur óaðlaðand1 sjón, því að Svíar setja neftóbakið milli tanngarðsins og neðri' vararinnar, svo tennurnar verða kolmórauðar og vörin slök og hangir því eins og flipinn á gömlum útigangshesti. Er þetta viðbjóðslegur siður og mundi þykja bera vott um sóða- skap á íslandi, þar sem útlendingar, Svíar sem aðrir, hasða okkur fyrir neftóbakið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.