Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 76
172 FERÐ UM MIÐSVÍÞjÓÐ EIMREIB|N hlíðum liggja stór ljósmáluð heilsuhæli í rjóðrum. Hvíti dauð1 er vöggugjöf veikbygðra unglinga hér, eins og á íslandi. Niðri í dölum eru smáþorp kringum kirkjuna og sögunai", mylluna. Hér norður frá eru kirkjurnar víðast turnlausar. 1 staðinn er bygður laus klukknastöpull við dyrnar, eða skafld þar frá. I jámtlandi sný ég aftur við suður á bóginn, inn í Hárje' dalen. Þar er hálent mjög og kalt, aðeins 2 mánuðir ársiu5 frostlausir. Stórir mýraflákar taka við af skógunum, og þó a^ komið væri fram í júní lágu mýrarnar eins og gráir kalblett,r í sígrænum skógunum. Leggur svo mikinn kulda frá þeim, ae birkið þar nærri var ekki farið að grænka, þótt það v#r| sprungið út skamt frá. Hafa Svíar tekið eftir því, að lofth^1 eykst sumstaðar um 1—2 stig, þegar mýrarnar eru þurkaðaf upp, og allir vita, að skógurinn breytir mjög loftslagi og ser' staklega úrkomu. Hvergi annarsstaðar sá ég kulda draga ur skógunum, sem vex óþrjótandi og sjálfsáinn langt norður fVr|r heimskautsbaug. Er meðalhiti ársins þó sumstaðar þar undir frostmarki (á Suðurlandsundirlendinu 2—4° hiti), en sumar' hitinn 12—14 stig, eins og víða á íslandi. Á þessum slóðum og hér fyrir norðan hafast Lappar v$ með hreindýrahjarðir sínar. Láta þeir hreindýrin rása sem þal1 vilja, og fara þeir mjög langt norður með tjöld sín og búsl° á sumrin, en leita suður á bóginn, þegar vetra tekur. En Sv* ar eru ötulir að brjóta ný lönd til ræktunar og færast alt‘1 lengra og lengra norður eftir. Flæmast Lappar því burtu neyðast til að taka sér bólfestu. Þetta er gamla sagan, að landið verður of þéttbýlt fyrir hirðingja, og rányrkjan verður að víkja fyrir ræktuninni. Á íslandi eru síðustu leifarnar, se búskapurinn, alveg horfnar og eru að hverfa á meginlandin11, Á Norðurlöndum eru Lappar síðustu menjar þess mef^1 lega tímabils í þróunarsögu mannkynsins, er alt land var op,L eins og á dögum Abrahams, og menn lifðu í nánara sa111 bandi við náttúruna og guði sína en nú. Eru Lappar galdramenn miklir enn í dag, og sá ég V1^! áhöld notuð til særinga. Það magnaðasta af þeim var l1^, bumba með ýmsum myndum, dregnum með mannsblóði, saS1 eigandinn. Var hún notuð til að knýja anda iil sín, en ein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.