Eimreiðin - 01.04.1925, Side 77
E>MREiqin
FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ
173
SÖngu
hana.
við mjög hátíðleg tækifæri, því vandfarið var með
svo að ekki hlytist ilt af. Nú eru börnin skólaskyld, og
búið 3rn'r ^an2a einðeittlega fram gegn allri hjátrú, svo við-
er, að þessi list gangi í gröfina með eldri kynslóðinni.
remdýrin eru »geysihagleg« Löppum. Þeir nota þau til
ar og reiðar. Kjötið er svo gott, að það er dýrara en
akjöt og mjólkin ágæt. Skinnið er mjög létt og hlýtt og
Vl ePpilegt í svefnpoka og þess háttar. En það er ónýtt í föt.
Lappi meö hreindýr.
Sv8Q9an9a Lappar því klæddir vaðmáli. Hreindýrin þykja gefa
seni ^°^an arð, að bændur í Norður-Svíþjóð nota þau mikið
ggm ^nsdýr f stað sauðfjár. Væri vert fyrir okkur íslendinga
^^athuga, hvor{ þau
væru ekki betur komin á einstaka bæi,
sem vel hagar til, en uppi í óbygðum, engum til gagns
í ^ V1^ nokkrum leyniskyttum.
jn Ualarne eða Dölunum er hjartá sænskrar bændamenn-
^ r- Þar eru eldgamlar venjur, gömul mállýzka, og þar
þar ^0^1 heimilisiðnaðurinn sínar dýpstu rætur. Málið
þi er svo ólíkt annari sænsku, að Svíar í öðrum lands-
hól“m skilja það ekki. Þegar ég talaði íslensku í Stokk-
’’ að gamni mínu, var ég spurður, hvort ég væri úr Döl-