Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 86
182
LÍFGJAFINN
EIMREIÐ,I<
Eftir tilvísun yfirboðara míns leigði ég mér íbúð í kyrlátu
gistihúsi. Hann átti þar heima, og urðum við brátt kunningiar
og síðan vinir. Hann lagði fast að mér að gerast meðlinu,r
klúbbs þess, sem hann var í. Ég lét tilleiðast og eignaðist
þar ágæta vini. Alt þetta voru innstæður, sem ég var smátf
og smátt að eignast. Aldrei mintist yfirmaður minn á, að éS
væri viðvaningur, væri að læra. Og þannig leið árið.
Perkins var nú farinn í orlofsferð, og var ég settur í hans
stað á meðan. Eitt sinn kom gamli maðurinn sjálfur á skrií'
stofuna. Hann leit á mig hvössum augum. Rétt í því ko1"
yfirmaðurinn inn. Gamli maðurinn kallaði hann afsíðis. ÉS
heyrði nokkuð af samræðu þeirra.
Hver er þessi maður þarna við skrifborðið hans Perkins?
spurði gamli maðurinn.
Yfirmaðurinn nefndi nafn mitt.
Það er undarlegt, að ég skuli ekki hafa heyrt hans SetiÖ
fyr. Yfirmaðurinn varð forviða. En eftir þetta töluðu þeir s^o
lágt, að ég heyrði ekki fleira af því, sem þeim fór á milli-
(Jm kvöldið kom yfirmaðurinn inn til mín. Hann var í sestu
skapi. Þú hefur gert mér ljótan grikk. Ég hef altaf hald$>
að þú værir undir verndarvæng gamla mannsins. En í daS
veitti hann mér þungar áminningar fyrir að hafa sett þið,1
ábyrgðarmikla stöðu, án þess fyrst að vita hver þú værir. ES
veit auðvitað, að þú ert trúverðugur maður, bætti hann ^
vingjarnlega, en það veit hamingjan, að ég er kominn í ákar'
lega slæma klípu.
Hvað gengur nú að? spurði ég. Er eitthvað athugaver*
við starf mitt?
Nei, það er nú öðru nær. Það er ekkert út á starf þitt a^
setja. Það sem mig undrar mest er, hvernig í fjáranum Þu
fórst að þessu. Hvernig tókst þér að ná í ábyrgðarmeshj
stöðuna við þessa stofnun, án þess að nokkur vissi deili 3
þér? Viltu segja mér eitthvað af sjálfum þér?
Vil ég víst, tók ég til máls í sönglandi róm. Foreldfar
mínir voru fátækir en ráðvandir. Ég er fæddur í smáþorP1
einu í Virginíu, þar sem sólarupprásin —.