Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 93
E'MREIÐIN
RITSJÁ
189
sem prentsmiðian hefur hér leyst af hendi. Bókin er öll nokkuð á
annað v,-
Pusund blaðsíður, í stóru broti og öll prentuð smáletri. Er hún
Pvi e;n,
t ver sú stafaflesta bók, sem nokkurn tíma hefur verið gefin út á
lslandi.
tlað^ 6r vi,ashuid að fella nokkurn dóm um það, eftir að hafa
ef e',f 1 bókinni, hvernig verkið hefur tekist. Síðar mun Eimr.
^ Vlii fá hæfan sérfræðing til að skrifa ítarlegan ritdóm um þetta
9a verk. Maður rekur sig þegar á fjölda orða, sem aðeins koma
^sjaldan c
ryrir í málinu, auk fjölda nýyrða, sem ef til vill hafa vart verið
^otuð af -x
vel' °örum en þeim, sem bjó þau til. Er það mikið vandaverk að
, her °g hafna rétt, enda má vafalaust um það deila, hvort sum
þessara n x
oroa eigi heima í íslenzkri orðabók. En oftast er þess getið með
‘akni ec j,,
s6tn oroið er nýmyndun, lítt eða ekki notuð, eða útlend afbökun,
er 5^.' a,1,ln viðurkent orð í ritmálinu. Er þetta stór kostur. Spurningin
61nS Sí*’ ,lvort et<,íl hefði matt alve9 sleppa þeim síðarnefndu, orð-
eru einS °9 ^r'sera> sekreteri, selapinni, selskapur, o. s. frv., sem ekki
arinað en afbökuð danska og vart notuð nema í mjög lélegu tal-
•njl] p ,
fá 5 nda verður það jafnan undir hendingu komið, hver þessara orða
vaf ] ^'°,a með * orðabók, því í lélegu talmáli skifta útlendar afbakanir
staf --USt ^usundum- Höfundurinn hefur aiveg slept stafnum Z úr íslenzka
u °8 munu margir sakna þess. Það er alt útlit á, að Z ætli að
1 ;c
^ Ise,S í málinu, enda þótt enn séu skiftar skoðanir um notkun
r' Höf. lætur þess að vísu getið í formála, að bókin eigi ekki að
^nslubók í stafsetningu. En það hefði orðið til að festa meðferð
2 í
sern
nm
málinu, ef hún hefði verið notuð í orðabókinni, þvf það er hvort
er nærri alveg víst, að úr ritmálinu verður henni ekki útrýmt fyrst
smn. V og Ý lætur höf. fylgja stöfunum i og í. Er það að vísu
Ysíárlegt,
0r5abók:
a5slöðu
en getur ekki talist til lýta.
In er þrekvirki, ekki sízt þegar tekið er tillit til hinnar erfiðu
sVnt S6m höfundarnir hafa att 1 Ýmsum sreinum. Háskóli íslands hefur
nieQ ^'9^VS1 Blöndal þá æðstu viðurkenningu, sem hann getur í té látið,
því að gera hann að heiðursdoktor, og er það að maklegleikum.
°ah°kin kostar 75 kr. óbundin, en 100 kr. í góðu bandi.
fQ ’ 'sfenzkar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr
(jl 'L'hnu hefur Björn meistari Þórólfsson ritað bók, sem er nýkomin
jje^.eh s*Yrk af sáttmálasjóði. Er hún rituð af mikilli nákvæmni og
nsu. en um kenningar höf. verður ekki dæmt hér. Það er verk