Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 95

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 95
EIMRE1DIN RITS]A 191 g. er Pzsset og andre Fortællinger heitir nýútkomin bók eftir Lárus ^■°rnsson, ungan, íslenzkan stúdent í Kaupmannahöfn. Eins og titill- 'nn ber m ^ - meo sér, ritar höfundurinn á dönsku. Þetta er smásögusafn, átta all s> og mun vera frumsmíð höfundar. P_*C er eitthvað ömurlegt og þungt yfir sumum þessum sögum. Höf. helzt skuggahliðum Iífsins og reynir að fá fullnægjandi svar við Ynisum n'f • 1 satum tilverunnar, en tekst ekki. Efnið er víða nokkuð sundur- ‘aust, SUm mar sögurnar fremur riss en fullsteyptar heildir. Bókin gefur þó ^nkrar vonir um, að hér sé nýr, efnilegur rithöfundur á ferðinni. Af eft' Um ska,c,sögum nýútkomnum má einkum nefna hina ágætu sögu Son Sæns^u skáldkonuna Selmu Lagerlöf: Helreiðin, sem Kjartan Helga- e^Ur þýtt, og gefin er út í Winnipeg. iióð nrva^ 'slenzkra Ijóða kom út síðastliðið haust: Hundrað beztu sÝni h 'S!enzka tun3u> og sá jjakob ]óh. Smári um valið. Eru þarna rn ^rá flestum íslenzku skáldanna. Þó vantar nokkur hinna yngstu ; þ ’ ®em sum hafa þó ort fult eins góð kvæði eins og eru innan um efti ^e^' gjarnan mátt taka þarna með eitt eða tvö kvæði Jakob Thorarensen, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og Stefán frá 1Vl,adal 0rg.^ ’ svo nefnd séu nokkur nöfn. Um valið á kvæðunum geta jafnan SjQ ^Sk^,ar skoðanir. Ég hefði t. d. fremur valið kvæði Jóhanns Q. „ Ss°nar Kveðið í gljúfrum en kvæðið Óráð, sem hér hefur verið h 1 r Þann höfund. Kveðið í gljúfrum er að mínu áliti Jóhanns 62,3 ^vaeði, einkennilegt, dulramt og máttugt. nann ar sundm blá heitir ný ljóðabók eftir Tómas Guðmundsson. Er nÝliði í skáldahópnum, yrkir um vorkvöld, rósir, blá sund og bjart- Vott 1‘Purt hvort n*tur, augu unnustunnar og drauma, sem aldrei rætast. Þessi ljóð bera Um smekkvísi og hagmælsku á allháu stigi, því þau eru öll létt og 0rl- En veigalítil eru þau að efni til, og verður ekki af þeim ráðið, v®nta megi mikils af hinum unga höfundi síðar. 77. >ndi skýrt. 24 ’narit Þjóðræknisféiags íslendinga árið 1924 er nýkomið og byrjar Kvajft: um André Courmont eftir Stephan Q. Stephansson. Þá er er- Um stiórnarskrár-afmælið á íslandi eftir Einar H. Kvaran, stutt en ^r'ndi þetfa flutti höf. í Dansk-islandsk Samfund í Kaupmannahöfn 0o n°Vember síðastliðinn. Ber höf. saman hag landsmanna fyrir 50 árum °9 bendir á hinar miklu framfarir, sem orðið hafa á nálega öllum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.