Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 96

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 96
RITSJÁ 192 EIMRElDlN sviÖum. Páll Bjarnason ritar um gömul rúnaljóð 'og rúnaþulur. Er 111312 vel athugað í grein þessari, en óviðkunnanleg orð og orðatiltski erU henni til lýta. Aðra ritgerð á sami höfundur í þessum árgangi tímarit5"15 Er hún um nýyrðing. Þá er í ritinu grein eftir Gísla Jónsson: £,,fí um Vínlandsfundinn, þýðing með athugasemdum. Þýdda greinin er e^' | jg sænskan mann dr. A. Fredenholm. Vill þessi sænski höfundur heizt þá Svía, eða af sænskum uppruna, sem fundu Grænland og VínlaI1 Annars rekur höf. sögu íslenzku nýlendunnar á Grænlandi og Vínla"^1' færir ýmisleg gögn fram, sem sýna, að norrænt landnám hafi ^3fí> farið á Vínlandi og telur, með allmikium líkum, að norrænna áhrifa ha^ gætt lengi fram eftir öldum á austurströnd Norður-Ameríku, jafnvel a' til þess tíma, er Columbus kom til Ameríku. Þjóðræknissamtök ísl&^ inga í Vesturheimi heitir grein eftir ritstjórann, séra Rögnvald Péturs50n (framhald frá IV. árgangi). Er grein þessi aðallega saga þjóðhátíðar I5 lendinga vestra, eða íslendingadagsins, sem höfundurinn telur réttileða hafa verið að mörgu leyti einhverja áhrifamestu og víðtækustu þjóðern’5 hreyfinguna meðal íslendinga vestan hafs. Auk þessa eru ýmsar ^e‘r ritgerðir f heftinu, sögur, kvæði, fréttir af fimta ársþingi Þjóðræka15 félagsins o. s. frv. Er tímaritið fjölbreytt að efni og frágangur allur hir,n vandaðasti. íslenzkt skákblað hóf göngu sína 15. maí síðastliðinn, gefið út á Ak"r eyri af Skáksambandi íslands, en ritstjórinn er Þorsteinn Þ. ThorIaclU' Er ákveðið að það komi út fjórum sinnum á ári. Þetta fyrsta hefti fer lega af stað, flytur skákfréttir víðsvegar að, grein um skákfræði og skák þrautir o. s. frv. íslendingar hafa átt ýmsa góða skákmenn, og er skák íþróttin holl íþrótt og skemtileg. Ætti blað þetta að geta unnið he"111 mikið gagn. Sv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.