Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 22

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 22
134 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin settar í staðinn, aðal- lega skipaðar nazistum. í sjálfu þýzka ríkisþing- inu voru samþykt lög með yfirgnæfandi meiri- hluta um að gefa Adolf Hitler ríkiskanzlara fult og ótakmarkað vald til að stjórna Þýzkalandi í fjögur ár, án þess að þingið þurfi að hafa hönd í bagga með honum. — í Austurríki hefur Engelbert Dolfuss einræðisvald og neitar að kalla saman ríkis- þingið, fyrst og fremst af því hann óttast að þingið veiki aðstöðuna í baráttu hans gegn Hitler og stjórn hans í Þýzkalandi. Enginn maður hefur vakið eins mikla eftirtekt á sér síð- asta ársfjórðunginn og Adolf Hitler. Hann hefur verið tign- aður sem æðri vera og hataður sem versti meðUr,nn blóðhundur. Um hann hefur verið meira deilt Þórsmerkið. en nokkurn annan samtíðarmann. Stalin, Mus- solini og Roosevelt^hafa horfið í skuggann fyrir þessum jörmunrek Þýzkalands. Áhrifavald hans er ef til vill fyrst og fremst fólgið í því, að hann er ræðumaður góður. Sem ræðumanni hefur honum verið lýst í grein um hann, sem birtist í enska tímaritinu Review of Reviews, aprílheftinu þ. á., eftir meðritstjóra þess, Roger Chance, sem reit greinina nýkominn heim frá Þýzkalandi, þar sem hann hafði dvalið beinlínis til þess að kynnast þjóðernis-jafnaðarmannahreyf; ingunni og foringja hennar, Hitler. Það er ljóst af greininni. að höfundurinn er andstæðingur Hitlers í skoðunum, og má ætla að mynd sú, sem dregin er upp af Hitler, sé ekki fegruð, en annars virðist greinin fyrst og fremst róleg og hlutlaus athugun þaulvans blaðamánns á því, sem fyrir augun ber, færð í lelur með það eitt fyrir augum að fræða lesend- urna. Það er á stjórnmálafundi í íþróttahöllinni í Berlín, sem öll er skreytt Þórshamars-flöggum, og þar sem hvert sæti er skipað, konum og körlum, ungum og gömlum, að fólkið bíður eftirvæntingarfult eftir komu Hitlers. Og nú er bezt að láta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.