Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 24

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 24
136 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN ópum, að það er eins og hann ætli aldrei að gefa ræðu- manni hljóð. Af Hitler eru til óteljandi ljósmyndir, en mér finst öll framkoma hans sköruglegri en ég hafði gert mér áður í hugarlund af Ijósmyndunum, segir höfundurinn. Þjóð- verjar! Það er ávarp hans. Fyrstu orðin talar hann hægt og rólega með undarlega djúpri rödd, og nú ríkir alt í einu dauðakyrð. Hún hefur komið eins skyndilega og fagnaðar- lætin, þegar hann kom inn í salinn. Hann talar með varkárni, en skýrt og ákveðið. — Málsnild hans er sannfærandi, eins og hann væri snjall leikari á leiksviði. Ég virði hann vand- lega fyrir mér. Hárið, svart og vel greitt, stutt, snubbótt yfir- skeggið, sem er eins og það hafi verið límt undir oddhvast nefið — alt er þetta eins og myndin af honum sýnir. Hann grípur öðru hvoru um sylgjuna á belti sínu með vinstri hendi eða styður henni á borðið fyrir framan sig. Hann hristir höf- uðið til áherzlu eða hneigir sig í viðurkenningarskyni, og hæglæti hans við byrjun ræðunnar smáhverfur, unz hann hefur talað sig heitan. Hann sveiflar hægri handleggnum á loft, og orðin streyma óðari og ákafari af vörum hans, hnef- inn er reiddur gegn óvinunum, kommúnistunum, sem hann lætur skammirnar dynja á — röddin verður ofsafengin, og ræðan ber nú öll einkenni lýðæsinganna, eins og ég hafði búist við, en það ræðuform er mér hvimleitt. Svo lækkar hann aftur róminn og bætir við nokkrum dimmrödduðum setningum, sem hitta af því að enga áreynslu þarf til að skilja þær. — Þannig hnígur og rís alda orðastraumsins á áheyr- endunum, sem hlusta hugfangnir. Gömul kona fyrir framan mig situr álút með spentar greipar, eins og hún sé á bæn. Öðru hvoru lýstur upp fagnaðarópum. Heiðvirður borgari við hlið mér deplar augunum, og það kemur móða á gleraugun hans; hann er auðsýnilega í geðshræringu, bítur á vörina og gefur konu sinni olnbogaskot svo sem til samþykkis orðum ræðumanns. Þannig lýsir sjónarvottur Adolf Hitler sem ræðumanni. Hitler er fæddur í Branau í Austurríki og er nú 43 ára gamall. Hann stundaði nám í Linz og hugðist seinna að verða listamaður, misti foreldra sína ungur, fór seytján ára til Vínar- borgar, sýndi þar dráttmyndir eftir sig, sem ekki vöktu þá athygli sem hann hafði vonað, og tók hann nú að leggja stund á húsgerðarlist. En hann var blásnauður og vann í tvö ár sem verkamaður við húsasmíði, fékk á þessum árum megn- ustu óbeit á verklýðsfélögurn, lýðræði og gyðingum,^en bar í brjósti ákafa löngun til að verða stjórnmálaleiðtogi. Árið 1912 settist hann að í Miinchen, barðist á vesturvígstöðvunum í heimsstyrjöldinni, var þar í fjögur ár, særðist tvisvar og varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.