Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 26

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 26
138 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN út á við og atvinnuleysi og kreppu inn. á við. Þýzka lýð- veldið var aðallega verk jafnaðarmannanna og að nokkru leyti miðflokksins þýzka. En prússneski einveldisandinn var hvergi nærri kæfður. Hitler telur lýðveldið hafa með öllu brugðist vonum manna. Gengishrun marksins, atvinnuleysið, kreppan, alt þetta dundi yfir hið unga lýðveldi. Og það var handhægt að kenna fyrirkomulaginu um alt saman. Miljónirnar snerust gegn stjórninni, lýðveldinu og sósíal-demokrötunum og þá ýmist yfir til kommúnistanna eða nazistanna. Hinir síðar- nefndu hafa orðið ofan á, en framtíðin á eftir að leiða í ljós, hve fastir þeir verða í sessi. Ofsóknir þær, sem geisað hafa í Þýzkalandi gegn gyðing- um undanfarið, eru ekki aðeins pólitískt heldur og líffræði- legt fyrirbrigði. Ofsóknir slíkar sem þessar hafa ofsöknir! ntt s^r ^ður. s‘?ur Hitlersmanna hefur gefið þeim nýjan byr. Hitler er einn full- trúi þess boðskapar, að leggja beri stund á mannrækt í víð- tækari skilningi en nú er gert. Hefur þessi mannræktarkenn- ing gengið út í þær öfgar, að það að vera af öðrum kyn- stofni en hinum ariska á að vera blettur á viðkomandi mönn- um. Svo langt hefur þessi kynstofnsdýrkun gengið, að hún hefur verið talin réttlæta ofsóknir á hendur öðrum kynstofn- um og þá einkum gyðingum, sem eru taldir óhreinir alt að því eins og stéttleysingjarnir í Indlandi eða Samverjarnir í Gyðingalandi á dögum Krists. En svo kemur fleira til greina í ofsóknunum gegn gyðingum í Þýzkalandi. Gyðingar voru þar í mörgum æðstu og ábyrgðarmestu stöðum, þeir ráða afarmiklu í banka- og viðskiftamálum, Karl Marx var gyð- ingur, og gyðingar voru framarlega í stjórnarbyltingunni í Rússlandi og myndun ráðstjórnarríkisins. Margir kommúnistar í Þýzkalandi voru af gyðingaættum. Það fer tvennum sögum um það, hve hinar nýafstöðnu gyðingaofsóknir í Þýzkalandi hafi verið víðtækar, en þær hafa átt sér stað og sennilega gert Þjóðverjum meira tjón en nokkuð annað, sem fram- kvæmt hefur verið þar í landi á síðustu árum. Gyðingar eru áhrifamenn og dreifðir um allan heim. Mótmælafundir gegn meðferðinni á gyðingum í Þýzkalandi hafa verið haldnir víðs- vegar utan Þýzkalands að undirlagi voldugra gyðinga, og þeir gengist fyrir viðskiftalegri einangrun Þýzkalands, sem að vísu hefur ekki tekist til fulls, en þó valdið Þjóðverjum miklu tjóni. í Bandaríkjunum eru 4 miljónir gyðinga. í New-Vork hafa 288 gyðinga-félög stofnað bandalag til þess að berjast fyrir útilokun á þýzkum vörum af amerískum markaði og af- námi allra þvingunarlaga, sem þýzka stjórnin hefur sett gegn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.