Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 32

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 32
144 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN ár, og virðist svo sem þær geti ekki stafað af neinum fyrir- brigðum, sem eigi rót sína að rekja til jarðarinnar, heldur eigi upptök sín úti í geimnum frá einhverjum stað langt utan við það sólkerfi, sem jörðin á heima í. Með mælingum hefur staður þessi verið ákveðinn nánar og samkvæmt þeim reynst vera nálægt miðju vetrarbrautarinnar, eða svo nákvæmar sé til orða tekið, »mjög nálægt þeim punkt, þar sem braut jarðar um sólu sker miðju vetrarbrautar, og þeim punkt, sem sól- kerfið færist að í stefnu þess við aðrar stjörnur*. Rannsókn- um á þessum dularfullu geimbylgjum heldur áfram, og hefur fundurinn vakið allmikla athygli vísindamanna, líkt og geim- geislar dr. Millikans gerðu á sínum tíma. En talið er að enn þurfi að prófa betur, hvort bylgjur þessar komi í raun og veru þaðan sem þær virðast koma samkvæmt áðurnefndum mælingum, því úrslitasönnun um það er ekki talin fengin fyr en mælingarnar hafa verið endurteknar af sérfræðingum, svo og gerð ný rannsókn á bylgjunum sjálfum, og niðurstaðan af öllu þessu síðan lögð undir úrskurð sérfræðideildar einhverrar vísindastofnunar. Stuttbylgjufræðin er yfirleitt að verða ein- hver eftirtektarverðasta vísindagrein, sem nú er iðkuð, og nýjar uppgötvanir á því sviði eru að opna mönnum sýn inn í áður óþekta undraheima. Menn eru að gera tilraunir með útvarp á örfárra metra bylgjulengd og jafnvel farnir að tala um útvarp á nokkurra sentimetra stuttbylgjum. Þannig er hugvitsmaðurinn ítalski, Marconi, um þessar mundir að vinna að stórfeldum endurbótum og uppgötvunum í sambandi við stuttbylgjurnar. Tilgátur eru uppi um að sjálfur mannshugur- inn sé örstuttar radíóbylgjur, sem með tímanum muni takast að ná á þar til gerð tæki. Má vænta margra nýjunga í þess- ari vísindagrein nú á næstu árum. 24/ö ’33.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.