Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 39

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 39
eimreiðin yerðlaunasögur „Eimreiðarinnar“ 1933. Jólagjöfin. Grímur, bóndi í Hólshúsum, var á heimleið úr kaupstað í Vlhunni fyrir jólin. Hann var í bezta skapi og fór hægt og rólega yfir jörðina. Honum fanst sér ekkert liggja á, þó að komið væri fram Vfrr háttatíma. Dropinn, sem kaupmaðurinn gaf honum eftir reikningsuppgerðina, hafði ylað honum innan við flagbrjóskið °2 gert hann glaðan. G9 þó hann væri að dangla í Rauðku gömlu annað slagið, sem gekk letilega fyrir sleðanum og þræddi slóðina sína frá tVl um morguninn, þá var það ekki af því, að hann vildi Vta sér, heldur af gömlum vana. Því stundum hafði Grími e9ið á að komast áfram. En það var eins og Rauðku lægi aldrei á. Hún sló bara ®íeríinum geðvonzkulega til beggja hliða, í hvert sinn og rímur veifaði kaðalspottanum til höggs. Grímur var einstaklega ánægður með sjálfan sig þetta völd og eiginlega alla aöra — og jafnvel Rauðku líka. Hann fór að ryfja upp í huganum allan sinn æfiferil, og a^ mátti heita, að alt hefði að óskum gengið frá því fyrsta a hann mundi eftir sér. Hann var hjá góðu fólki í upp- Vextinum og afbragðs húsbændum sína vinnumannstíð. Þess- ^e9na átti hann líka nítján ær og ýmislegt fleira til búsins, e9ar hann gifti sig. Hann stóð á þrítugu, þegar konan barst UpP í hendurnar á honum, þessi líka ágætis kona, hún Abí- 9ae^ ]á, skemtilegur var sá jóladagur, þegar þau giftu sig, °9 síðan voru nú tuttugu og fimm ár. Allan þenna tíma höfðu þau búið í Hólshúsum og búnast e9ætlega. Það eina sem angraði Abígael framan af árum var a > að þeim varð ekki barna auðið. Hún talaði oft um það oonda sinn, hvað heimilið væri ánægju- og glaðværðar- . t' °9 mikill munur hefði verið að eignast — þó ekki æri nema — eitt til tvö börn. En Grímur huggaði hana með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.