Eimreiðin - 01.04.1933, Page 39
eimreiðin
yerðlaunasögur „Eimreiðarinnar“ 1933.
Jólagjöfin.
Grímur, bóndi í Hólshúsum, var á heimleið úr kaupstað í
Vlhunni fyrir jólin. Hann var í bezta skapi og fór hægt og
rólega yfir jörðina.
Honum fanst sér ekkert liggja á, þó að komið væri fram
Vfrr háttatíma. Dropinn, sem kaupmaðurinn gaf honum eftir
reikningsuppgerðina, hafði ylað honum innan við flagbrjóskið
°2 gert hann glaðan.
G9 þó hann væri að dangla í Rauðku gömlu annað slagið,
sem gekk letilega fyrir sleðanum og þræddi slóðina sína frá
tVl um morguninn, þá var það ekki af því, að hann vildi
Vta sér, heldur af gömlum vana. Því stundum hafði Grími
e9ið á að komast áfram.
En það var eins og Rauðku lægi aldrei á. Hún sló bara
®íeríinum geðvonzkulega til beggja hliða, í hvert sinn og
rímur veifaði kaðalspottanum til höggs.
Grímur var einstaklega ánægður með sjálfan sig þetta
völd og eiginlega alla aöra — og jafnvel Rauðku líka.
Hann fór að ryfja upp í huganum allan sinn æfiferil, og
a^ mátti heita, að alt hefði að óskum gengið frá því fyrsta
a hann mundi eftir sér. Hann var hjá góðu fólki í upp-
Vextinum og afbragðs húsbændum sína vinnumannstíð. Þess-
^e9na átti hann líka nítján ær og ýmislegt fleira til búsins,
e9ar hann gifti sig. Hann stóð á þrítugu, þegar konan barst
UpP í hendurnar á honum, þessi líka ágætis kona, hún Abí-
9ae^ ]á, skemtilegur var sá jóladagur, þegar þau giftu sig,
°9 síðan voru nú tuttugu og fimm ár.
Allan þenna tíma höfðu þau búið í Hólshúsum og búnast
e9ætlega. Það eina sem angraði Abígael framan af árum var
a > að þeim varð ekki barna auðið. Hún talaði oft um það
oonda sinn, hvað heimilið væri ánægju- og glaðværðar-
. t' °9 mikill munur hefði verið að eignast — þó ekki
æri nema — eitt til tvö börn. En Grímur huggaði hana með