Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN JÓLAG]ÖFIN 155 stilla sig. Hún snéri sér til veggjar og titraði öll frá hvirfli t'l ilja. Signý kom inn og hreiðraði sig í mestu rólegheitum undir sængina. Abígael hlustaði. Ekki var óstyrkurinn mikill á Signýju — andaði jafnt og rólega eins og ekkert hefði í skorist. Abígael fanst hjartað vera komið upp í hálsinn á sér, þar barðist það um og sPnklaði eins og silungur í neti. Og nú kom Grímur inn. Hann kveikti á kertisskari á borðinu og fór að gera matn- Um skil. Hann virtist rólegur eins og belja á bás. Það var Vlst ekki mikil sektarmeðvitund hjá þeim hjúum. Grímur afklæddi sig, hallaði sér út af og slökti ljósið. Hann sneri sér að henni og klappaði á öxlina á henni. Hún lézt sofa. Gfímur strauk lófanum um vanga hennar. Aldrei hafði henni íundist þetta handtak ógeðslegt fyr. Það fór hrollur um hana. lKomdu sæl, heillin mín«, sagði hann með innilegu hvísli. Hún gat ekki talað. Henni var ómögulegt að taka þessari k'íðu hans. Hún hristi til öxlina, eins og hún vildi losna við tá byrði, sem á henni hvíldi, og brast í grát. Grímur var ^álitla stund að átta sig á þessu. Af hverju gat manneskjan Verið með sút og volæði? Jú! náttúrlega hafði hún orðið Vor við ferðalag Signýjar og var nú orðin hrædd um hann. hún hlaut að jafna sig á þessu í nótt. Og eftir því sem Gfírnur varð rólegri fanst honum, að Abígel hlyti að stillast 'ta- Og þó svo færi nú ekki, þá hlaut hún að verða því Slaðari á jólanóttina sem hún var hræddari þessa daga, sem eftir voru. Hann snéri því frá þessu óvinnandi musteri. Og með gleði 9lafarans í hjartanu og höfðingsskaparhræringar bak við eyr- sofnaði hann. — — — Abígael grét hljóðlega nokkra stund. Við það sefaðist hún. ^°ks hættu tárin að renna, og hún gat farið að hugsa skýr- aij og reyndi að telja sér trú um, að ekkert væri að óttast. '3ný hafði aldrei fengið orð fyrir það að vera gála. Hún Var orðin rúmlega fertug og hafði aldrei verið við karlmann end. Og ekki hafði Grímur verið mikið í stúlkusnatti um a9ana. Þótti alveg einstaklega stiltur á unga aldri, og þá "ar ekkert líklegt, að hann færi að taka upp á þessu nú. onum hafði víst ekki komið til hugar að gifta sig fyr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.