Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 47

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 47
EIMREIÐIN JÓLAGJÖFIN 159 ekkert of heitt*, flýtti prestur sér að segja. Síðan stað- næmdist hann, leit til Gríms og mælti: *Eg kom hingað, Grímur minn, eftir beiðni konu þinnar, að laga, ef haegt væri, snurður þær, sem henni virðast Vera komnar á þráðinn nú upp á síðkastið®. »Rokknum hefur verið snúið heldur hart í morgun, býst e9 við«, sagði Grímur og glotti. gærkveldi líka og jafnvel fyr«, sagði prestur. »Hún kefur nú verið svo slæm af gigtinni, að spuninn hefur gengið ktið undanfarið«, sagði Grímur. sÞú skilur vonandi hvað ég á við«, sagði prestur og hnykl- aði brýrnar. sEf þú meinar eitthvað annað en orðin þýða, þá fylgist e9 ekki með. Ég kann ekki rósamáU, sagði Grímur. Hann studdi olnbogunum á hnén og saug þráalega upp í nefið. *Eg skal tala ljósara«, mælti prestur. »Erindi konu þinn- ar lil mín var að fá mig til að tala við þig fyrir sína könd um--------« ’Við höfum getað talað saman vitnalaust alt fram að Pessut, greip Grímur fram í. *Rona þín hefur þunga ákæru á þínar hendur að bera,. Sv° þunga, að slíkt er ekki samboðið þér sem kristnum ^Uanni, ef sönn reynist*, hélt prestur áfram. »Það, að vera 1 kingum við vinnukonu sína, er engum húsbónda sæmandi,. ki ag mingfa kosti þeim, sem guð hefur gefið eins góða °uu og þér, Grímur minn. Mér þótti slæmt að heyra þetta,. a|ii ekki von á slíku í mínum söfnuði. Hrafa konu þinnar er,. ^ Signý fari héðan strax í dag, og kem ég til að styðja ana í því, ef sönn reynist þessi ákæra«. *Eg kannast ekki við, að neitt óheiðarlegt hafi átt sér stað«. sagði Grímur. . *Til hvers fóruð þið fram í hlöðu í nótt?« spurði Abígael 1 ®singj. *Það er seint að spyrja að því nú, þegar alt er komið í a °g brand. Hefðir þú látið svo lítið að tala við mig í nótt a niorgun, þá hefði ég getað Ieiðrétt allan misskilninginn að ,V'^suna- ^m þetta þarf ekki meira að tala og er bezt^ nver gjaldi sinnar flónsku«, sagði Grímur og stóð á fætur_
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.