Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 47
EIMREIÐIN
JÓLAGJÖFIN
159
ekkert of heitt*, flýtti prestur sér að segja. Síðan stað-
næmdist hann, leit til Gríms og mælti:
*Eg kom hingað, Grímur minn, eftir beiðni konu þinnar,
að laga, ef haegt væri, snurður þær, sem henni virðast
Vera komnar á þráðinn nú upp á síðkastið®.
»Rokknum hefur verið snúið heldur hart í morgun, býst
e9 við«, sagði Grímur og glotti.
gærkveldi líka og jafnvel fyr«, sagði prestur. »Hún
kefur nú verið svo slæm af gigtinni, að spuninn hefur gengið
ktið undanfarið«, sagði Grímur.
sÞú skilur vonandi hvað ég á við«, sagði prestur og hnykl-
aði brýrnar.
sEf þú meinar eitthvað annað en orðin þýða, þá fylgist
e9 ekki með. Ég kann ekki rósamáU, sagði Grímur. Hann
studdi olnbogunum á hnén og saug þráalega upp í nefið.
*Eg skal tala ljósara«, mælti prestur. »Erindi konu þinn-
ar lil mín var að fá mig til að tala við þig fyrir sína
könd um--------«
’Við höfum getað talað saman vitnalaust alt fram að
Pessut, greip Grímur fram í.
*Rona þín hefur þunga ákæru á þínar hendur að bera,.
Sv° þunga, að slíkt er ekki samboðið þér sem kristnum
^Uanni, ef sönn reynist*, hélt prestur áfram. »Það, að vera
1 kingum við vinnukonu sína, er engum húsbónda sæmandi,.
ki ag mingfa kosti þeim, sem guð hefur gefið eins góða
°uu og þér, Grímur minn. Mér þótti slæmt að heyra þetta,.
a|ii ekki von á slíku í mínum söfnuði. Hrafa konu þinnar er,.
^ Signý fari héðan strax í dag, og kem ég til að styðja
ana í því, ef sönn reynist þessi ákæra«.
*Eg kannast ekki við, að neitt óheiðarlegt hafi átt sér
stað«.
sagði Grímur.
. *Til hvers fóruð þið fram í hlöðu í nótt?« spurði Abígael
1 ®singj.
*Það er seint að spyrja að því nú, þegar alt er komið í
a °g brand. Hefðir þú látið svo lítið að tala við mig í nótt
a niorgun, þá hefði ég getað Ieiðrétt allan misskilninginn
að ,V'^suna- ^m þetta þarf ekki meira að tala og er bezt^
nver gjaldi sinnar flónsku«, sagði Grímur og stóð á fætur_