Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 49

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 49
EIMREIÐIN Útfarir. Eftir Mannes Guðmundsson lækni. ^egar litið er yfir þau verkefni, sem bæjar- og þjóðfélögin hafa valið sér til framkvæmda, gert að ríkis- eða bæjarrekstri, er fljótséð að atvik, en ekki skynsamleg rannsókn, hafa oft ráðið valinu. Hið opinbera er oft látið taka að sér rekstur ýmissa mála, Sem engin nauðsyn ber til að séu rekin sem bæjar- eða ríkis- fyrirtæki, mörg jafnvel bersýnilega betur fallin til einkarekst- Urs- A hinn bóginn eru ýms heilbrigðismál og önnur málefni, sem varða heilsu og hag alls almennings, látin algerlega af- skiftalaus eða afskiftalítil af hálfu hins opinbera. í skjóli þessa a[skiftaleysis geta svo ýmsar venjur og skyldur, sem þjóð- e a9ið heimtar að einstaklingurinn inni af hendi, smámsaman orðið mikið yfirgripsmeiri og dýrari í framkvæmdinni en ann- ars þyrfti að vera. Þannig verða verk, sem ættu að geta verið Vers manns meðfæri, almenningi oft langt um megn, að fýnnsta kosti þeim hluta hans, sem ekki hefur nægilega mikið e a milli handa til þess að mæta með öllum ytri erfiðleikum. Eitt þessara mála, sem þannig hefur verið vanrækt af hálfu æiar- 0g sveitarfélaganna og grípur þó inn í daglegt líf verrar einustu fjölskyldu í landinu, er meðferð framliðinna, 9reEtrun hinna dánu. A. Warnich, fyrverandi heilbrigðisráðunautur þýzku stjórnar- ’n.nar í Berlín, kemst svo að orði í einni stærstu handbók lóðverja í heilbrigðisfræði: . 'Hverjum glöggum manni hlýtur að vera ljóst, að megin- u3alli þess fyrirkomulags í greftrunarmálum, sem smámsaman ar mótast í höndum safnaðanna, er kostnaðarbyrði sú, sem , .9 er á herðar einstaklinganna. Að vísu nær þetta ekki til ^nna einaðri stétta, sem því ekki þurfa að bæta óvæntum Siaida-áhyggjum ofan á ástvinamissinn, en hinum efnaminni a Slöldin aftur á móti tilfinnanleg, einkum þegar þess er 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.