Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 49
EIMREIÐIN
Útfarir.
Eftir Mannes Guðmundsson lækni.
^egar litið er yfir þau verkefni, sem bæjar- og þjóðfélögin
hafa valið sér til framkvæmda, gert að ríkis- eða bæjarrekstri,
er fljótséð að atvik, en ekki skynsamleg rannsókn, hafa oft
ráðið valinu.
Hið opinbera er oft látið taka að sér rekstur ýmissa mála,
Sem engin nauðsyn ber til að séu rekin sem bæjar- eða ríkis-
fyrirtæki, mörg jafnvel bersýnilega betur fallin til einkarekst-
Urs- A hinn bóginn eru ýms heilbrigðismál og önnur málefni,
sem varða heilsu og hag alls almennings, látin algerlega af-
skiftalaus eða afskiftalítil af hálfu hins opinbera. í skjóli þessa
a[skiftaleysis geta svo ýmsar venjur og skyldur, sem þjóð-
e a9ið heimtar að einstaklingurinn inni af hendi, smámsaman
orðið mikið yfirgripsmeiri og dýrari í framkvæmdinni en ann-
ars þyrfti að vera. Þannig verða verk, sem ættu að geta verið
Vers manns meðfæri, almenningi oft langt um megn, að
fýnnsta kosti þeim hluta hans, sem ekki hefur nægilega mikið
e a milli handa til þess að mæta með öllum ytri erfiðleikum.
Eitt þessara mála, sem þannig hefur verið vanrækt af hálfu
æiar- 0g sveitarfélaganna og grípur þó inn í daglegt líf
verrar einustu fjölskyldu í landinu, er meðferð framliðinna,
9reEtrun hinna dánu.
A. Warnich, fyrverandi heilbrigðisráðunautur þýzku stjórnar-
’n.nar í Berlín, kemst svo að orði í einni stærstu handbók
lóðverja í heilbrigðisfræði:
. 'Hverjum glöggum manni hlýtur að vera ljóst, að megin-
u3alli þess fyrirkomulags í greftrunarmálum, sem smámsaman
ar mótast í höndum safnaðanna, er kostnaðarbyrði sú, sem
, .9 er á herðar einstaklinganna. Að vísu nær þetta ekki til
^nna einaðri stétta, sem því ekki þurfa að bæta óvæntum
Siaida-áhyggjum ofan á ástvinamissinn, en hinum efnaminni
a Slöldin aftur á móti tilfinnanleg, einkum þegar þess er
11