Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 50

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 50
162 ÚTFARIR EIMREIÐIN' gætt, að margur reynir að klífa þrítugan hamarinn til þess að geta fylgst með þeirri tízku, sem skapast hefur við greftrun framliðinna, en að réttu lagi aldrei hefði átt að geta fengið tækifæri til að komast í það horf, sem nú er orðið*. Hversu lítt þessum málum hefur verið sint hjá flestum þjóðum, jafn þýðingarmikil og þau þó eru, stafar vafalaust af því, að flestum þykir dauðinn, og það sem honum fylgir, óljúft umhugsunarefni og vilja skjóta því til hliðar svo lengi sem hægt er. Þetta er þó rangt, því einmitt þegar dauðann ber að garði eiga margir um sárt að binda og hafa mikla þörf fyrir að ráðið sé fljótt og vel fram úr þeim vandkvæð- um, sem að höndum bera í sambandi við fráfall hins látna- Þess vegna er hin mesta nauðsyn á, að bæjarfélögin rann- saki til hlítar á hvern hátt bezt megi koma þessum málum fyrir, bæði frá heilbrigðislegu og fjárhagslegu sjónarmiði ein- staklinganna. Það má ekki eiga sér stað að slíku málefni, sem varðar jafnt hag allra stétta og einnig er þýðingarmikið heilbrigðismál, sé umhugsunarlaust skotið undir væng æfa- gamalla helgisiða, heldur verður það að takast sömu tökum og önnur vandamál, sem þjóðfélögin þurfa að ráða fram úr. í augum margra, sérstaklega eldra fólks, virðist það ganga guðlasti næst, að stungið sé upp á nokkrum verulegum breyt- ingum á útfarar- eða öðrum helgisiðum, frá því sem verið hefur síðustu áratugi. En þegar litið er yfir hverri breytingu þessir siðir taka, jafnvel hjá sömu þjóðum, á einum eða tveimur mannsöldrum, eða öllu heldur hversu gerólíkir sið- irnir hafa verið hjá hinum ýmsu kristnu þjóðum, verður manni ljóst hvílíkt fálm og skilningsleysi hefur ríkt um þessi efni, allt frá upphafi og fram á vora daga. Til þess að gefa mönn- um nokkra hugmynd um þetta, vil ég í örfáum dráttum segja frá líksiðum nokkurra þjóða. Eftir útfararvenjum má skifta þjóðunum í tvo meginflokka: 1) Þær, sem reyna að varðveita hinar jarðnesku leifar manns- ins eins lengi og unt er, og 2) þær, sem reyna að eyða þeim algerlega, þannig að sem minstar menjar sjáist eftir af hin- um dauða líkama. Þær tvær aðferðir, sem tíðkast hjá mentuðum þjóðum á vorum dögum, greftrun og líkbrensla, eru báðar æfagamlar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 2. Hefti (01.04.1933)
https://timarit.is/issue/312347

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. Hefti (01.04.1933)

Gongd: