Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 53
eimreiðin ÚTFARIR 165 Hér gætum vér orðið á undan öðrum þjóðum. Vér gætum enn komið þessum málum í fastar og heilbrigðar skorður, sem gætu haldist í framtíðinni og þannig afstýrt hér því öng- þveiti, sem þessi málefni hafa komist í annarsstaðar. Heil- brigðislöggjöf vor er mjög úrelt, og henni er ábótavant á ™örgum sviðum. Svo má heita að fæst heilbrigðismál hafi haft nokkra stoð í lögum. í íslenzka löggjöf vantar algerlega 8H ákvæði um meðferð líka. Það eru engin ákvæði til um hvað skemstur eða lengstur tími megi líða frá dánardegi og t*ar til greftrun fer fram. Það finnast engin ákvæði um með- lerð framliðinna, sem dáið hafa úr næmum sjúkdómum. Hvergi finnast reglur um það, hve lengi má geyma lík í heimahúsum, þar sem þröng eru húsakynni og jafnvel verður láta lík standa uppi í sömu stofu og fólk býr eða sefur í. Sl'k ákvæði er að vísu ekki hægt að setja á meðan að bæ- 'fnir hafa ekki komið sér upp líkhúsum eða kapellum, sem aeu svo vistlegar að hægt sé að bjóða þangað syrgjandi ætt- ln9Íum hinna látnu. Frá heilsufræðislegu sjónarmiði er mjög æskilegt, að lík séu flutt sem fyrst af heimili hins látna. Sá siður, sem hér á landi er ríkjandi, að láta líkin standa frá dánardegi til greftrunardags á heimili hins framliðna, þarf að breytast. Hn til þess að ættingjar fáist til þess að flytja hina dánu al heimilum sínum, þurfa bæirnir að eiga líkhús, er fullnægi Pe>m kröfum, sem gerðar eru á vorum dögum til slíkra bygg- lnga. Líkhús, sem í mörgum bæjum eru með fegurstu byggingum e9 bygð í kirkjustíl, eru venjulega þannig gerð, að í miðri V9gmgunni er rúmgóð kapella með altari og bekkjum, líkt °9 1 lítilli kirkju. Til beggja handa eða annarsvegar, algerlega s uið frá kapellunni, eru síðan klefar, þar sem kisturnar ern geymdar. Hver klefi er einangraður þannig, að aðstand- ^n ur hins látna geti setið hjá kistunni í næði og óséðir af UnfUm ^ver5iuafhafnir og ræður eiga, að svo miklu leyti sem er7 eingöngu að fara fram í kapellunni. við ^^Sem' 2°®ra líkhúsa kemur fram í ýmsu. Fólk sættir sig > st ^ V6nS* a sv0 ^’0^ sem au^i® er í 1‘khús, a bess að láta þau standa uppi, oft í þröngum híbýlum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.