Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 53
eimreiðin
ÚTFARIR
165
Hér gætum vér orðið á undan öðrum þjóðum. Vér gætum
enn komið þessum málum í fastar og heilbrigðar skorður,
sem gætu haldist í framtíðinni og þannig afstýrt hér því öng-
þveiti, sem þessi málefni hafa komist í annarsstaðar. Heil-
brigðislöggjöf vor er mjög úrelt, og henni er ábótavant á
™örgum sviðum. Svo má heita að fæst heilbrigðismál hafi
haft nokkra stoð í lögum. í íslenzka löggjöf vantar algerlega
8H ákvæði um meðferð líka. Það eru engin ákvæði til um
hvað skemstur eða lengstur tími megi líða frá dánardegi og
t*ar til greftrun fer fram. Það finnast engin ákvæði um með-
lerð framliðinna, sem dáið hafa úr næmum sjúkdómum.
Hvergi finnast reglur um það, hve lengi má geyma lík í
heimahúsum, þar sem þröng eru húsakynni og jafnvel verður
láta lík standa uppi í sömu stofu og fólk býr eða sefur í.
Sl'k ákvæði er að vísu ekki hægt að setja á meðan að bæ-
'fnir hafa ekki komið sér upp líkhúsum eða kapellum, sem
aeu svo vistlegar að hægt sé að bjóða þangað syrgjandi ætt-
ln9Íum hinna látnu. Frá heilsufræðislegu sjónarmiði er mjög
æskilegt, að lík séu flutt sem fyrst af heimili hins látna. Sá
siður, sem hér á landi er ríkjandi, að láta líkin standa frá
dánardegi til greftrunardags á heimili hins framliðna, þarf að
breytast.
Hn til þess að ættingjar fáist til þess að flytja hina dánu
al heimilum sínum, þurfa bæirnir að eiga líkhús, er fullnægi
Pe>m kröfum, sem gerðar eru á vorum dögum til slíkra bygg-
lnga.
Líkhús, sem í mörgum bæjum eru með fegurstu byggingum
e9 bygð í kirkjustíl, eru venjulega þannig gerð, að í miðri
V9gmgunni er rúmgóð kapella með altari og bekkjum, líkt
°9 1 lítilli kirkju. Til beggja handa eða annarsvegar, algerlega
s uið frá kapellunni, eru síðan klefar, þar sem kisturnar
ern geymdar. Hver klefi er einangraður þannig, að aðstand-
^n ur hins látna geti setið hjá kistunni í næði og óséðir af
UnfUm ^ver5iuafhafnir og ræður eiga, að svo miklu leyti sem
er7 eingöngu að fara fram í kapellunni.
við ^^Sem' 2°®ra líkhúsa kemur fram í ýmsu. Fólk sættir sig
> st ^ V6nS* a sv0 ^’0^ sem au^i® er í 1‘khús,
a bess að láta þau standa uppi, oft í þröngum híbýlum,