Eimreiðin - 01.04.1933, Page 55
bimreiðin
ÚTFARIR
167
niálanefnd eða að lilhlutun hennar. Það má segja um þetta
frumvarp að það er mjög ítarlegt, nærri óþarflega, um ýms
smáatriði, er snerta kirkjugarða, en hinsvegar er það hvorki
upphaf né endir á lagasetningu um líkmál (Leichenwesen)
landsins í heild sinni.
Fyrst hreyft var við þessum málum á annað borð á alþingi,
þurfti að rannsaka líkmálin öll frá rótum og gera þær endur-
bætur á þeim, sem gætu orðið að varanlegu gagni fyrir þjóð-
lna á komandi árum.
I stað þess er þarna aðeins tekið fyrir lítið brot af því
uerkefni, sem fyrir Iá, og saminn um það langorður laga-
bálkur, sem stingur mjög í stúf við algerða vöntun á laga-
fvrirmælum um ýms önnur jafnmikilvæg atriði, sem að þess-
Uln málum lúta. Til þess að verulegar endurbætur geti orðið
a því fyrirkomulagi sem nú er, verður að tryggja það, að
komist á eins óbrotnar og skynsamlegar útfararvenjur og
^ostur er á. Skilyrði fyrir því að slíkar venjur geti skapast,
fetn séu miðaðar við þarfir og getu alls almennings, en þó
l^fnframt tekið fult tillit til þeirra krafa, sem gera þarf frá
heilbrigðislegu sjónarmiði, tel ég vera það, að öll framkvæmd
°9 rekstur greftrunarmála séu undir einni og sömu stjórn.
sem stendur eru kirkjugarðar þjóðkirkjunnar sjálfseignar-
stofnanir og fjárhald og rekstur þeirra í höndum safnaðanna.
hinum nýju lögum um kirkjugarða er þó bæjarstjórnum og
rePpsnefndum heimilað að taka rekstur og umsjón garðanna
1 sinar hendur. Hér er stigið spor í áttina, en þó ekki nema
hálfs. Rekstur kirkjugarðs er ekki nema lítill hluti af því,
Sein að greftrun framliðinna lýtur. Hér í Reykjavík t. d. er
Serstakur launaður kirkjugarðsstjóri, sem hefur á hendi um-
s)on og eftirlit með rekstri garðsins, en allur hinn verulegi
u*> greftrunarmálanna er látinn afskiftalaus af hálfu hins
°Pinbera.
Kistusmíði, útvegun líkklæða, flutningur líka, legsteinar
; s. frv. er rekið hér í Reykjavík sem samkepni-fyrirtæki
flnftaklinga, án nokkurs eftirlits af hálfu safnaðanna eða
. ®iarstjórnar. Af þessu stafar það, hve útfarir eru dýrar hér
&num. Þar með er auðvitað ekki sagt að þeir, sem þessa
Vlnnu stunda, selji vinnu sína óhæfilega háu verði, það hygg