Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 55

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 55
bimreiðin ÚTFARIR 167 niálanefnd eða að lilhlutun hennar. Það má segja um þetta frumvarp að það er mjög ítarlegt, nærri óþarflega, um ýms smáatriði, er snerta kirkjugarða, en hinsvegar er það hvorki upphaf né endir á lagasetningu um líkmál (Leichenwesen) landsins í heild sinni. Fyrst hreyft var við þessum málum á annað borð á alþingi, þurfti að rannsaka líkmálin öll frá rótum og gera þær endur- bætur á þeim, sem gætu orðið að varanlegu gagni fyrir þjóð- lna á komandi árum. I stað þess er þarna aðeins tekið fyrir lítið brot af því uerkefni, sem fyrir Iá, og saminn um það langorður laga- bálkur, sem stingur mjög í stúf við algerða vöntun á laga- fvrirmælum um ýms önnur jafnmikilvæg atriði, sem að þess- Uln málum lúta. Til þess að verulegar endurbætur geti orðið a því fyrirkomulagi sem nú er, verður að tryggja það, að komist á eins óbrotnar og skynsamlegar útfararvenjur og ^ostur er á. Skilyrði fyrir því að slíkar venjur geti skapast, fetn séu miðaðar við þarfir og getu alls almennings, en þó l^fnframt tekið fult tillit til þeirra krafa, sem gera þarf frá heilbrigðislegu sjónarmiði, tel ég vera það, að öll framkvæmd °9 rekstur greftrunarmála séu undir einni og sömu stjórn. sem stendur eru kirkjugarðar þjóðkirkjunnar sjálfseignar- stofnanir og fjárhald og rekstur þeirra í höndum safnaðanna. hinum nýju lögum um kirkjugarða er þó bæjarstjórnum og rePpsnefndum heimilað að taka rekstur og umsjón garðanna 1 sinar hendur. Hér er stigið spor í áttina, en þó ekki nema hálfs. Rekstur kirkjugarðs er ekki nema lítill hluti af því, Sein að greftrun framliðinna lýtur. Hér í Reykjavík t. d. er Serstakur launaður kirkjugarðsstjóri, sem hefur á hendi um- s)on og eftirlit með rekstri garðsins, en allur hinn verulegi u*> greftrunarmálanna er látinn afskiftalaus af hálfu hins °Pinbera. Kistusmíði, útvegun líkklæða, flutningur líka, legsteinar ; s. frv. er rekið hér í Reykjavík sem samkepni-fyrirtæki flnftaklinga, án nokkurs eftirlits af hálfu safnaðanna eða . ®iarstjórnar. Af þessu stafar það, hve útfarir eru dýrar hér &num. Þar með er auðvitað ekki sagt að þeir, sem þessa Vlnnu stunda, selji vinnu sína óhæfilega háu verði, það hygg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.