Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 57

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 57
EIMREIÐIN ÚTFARIR 163 °9 ríkir verða að inna af hendi á svipaðan hátt, þá verður að sjá um að þær kvaðir séu gerðar þannig úr garði, a& bað sé sem flestum kleift að leysa þær af hendi. Enda þótt reynsla sé fengin fyrir að ríkisrekstur og bæjar- rekstur á fyrirtækjum gefist misjafnlega, sem vafalaust oft stafar af því, að bæjarfélög og ríki eru látin starfrækja fyrir- íaeki, sem ekki eru til þess fallin, þá tel ég útfaramálin þó M þeirra undantekninga, sem nauðsynlegt er að bæjarfélögin h,a« strangt eftirlit með og sjái að mestu leyti um framkvæmd á. E9 tel heppilegra að það séu bæjarfélögin, en ekki söfnuð- lrnir, vegna þess að í hverjum kaupstað eru oft fleiri söfn- uðir, og mundi þá hæglega geta orðið ágreiningur innan safn- aðanna um ýms atriði. Hér í Reykjavík t. d. yrði kirkjugarðs- sJlórinn starfsmaður bæjarins. Hann hefði á hendi, auk um- sl°nar með kirkjugarðinum, sem hann annast nú, útvegun á efni og öðru, sem árlega þarf til jarðarfara þeirra, sem ramkvæmdar eru í bænum. Það má reikna út eftir fólks- lolda, svo litlu skakki, hve mörg dauðsföll eru í bænum á ari- (Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni voru þau: 253, 1929 295 og 1930 339). Það lætur því nærri að Uu sé ein jarðarför á dag í bænum. Kirkjugarðsstjóri annað- 1SI þá um í byrjun hvers árs að bjóða út alt það efni, sem u®nta má að bærinn þurfi að nota það ár til jarðarfara (lík- 'Jtur, líkklæði 0. s. frv.), sæi jafnframt um útvegun á ein- uum, haldgóðum og smekkvísum legsteinum. Bærinn ætti a ‘Ur 2 líkvagna, og hefði kirkjugarðsstjóri umsjón með þeim °9 sæi um allan flutning líka. Til þess að koma í veg fyrir HjUr!esa hePni um sem dýrastar og íburðarmestar líkkistur 1», í e9 rnjög æskilegt, að lögboðin yrði ein og sama gerð á svo'S*'lm ^kklæðum, sem a*hr Vr®u n°ta- ^lt Yrði haft V° Ja^aust og einfalt, en þó svo smekklegt sem hægt væri. a mannlegi veikleiki að vilja sýna ást sína á látnum ætt- j 1Uni með sem viðhafnarmestum útförum er að vísu skiljan- 0 UJ'’ en 1 augum þeirra, sem oft hafa staðið við dánarbeð hve hann hátíðlega einfaldleik, sem hvílir yfir andláti fá -f manns- er ekkert ósamrýmanlegra dauðanum en hið pUVa prjál, sem oft er við haft við greftrun hinna dánu. rir dauðanum eru allir jafnir, bæði háir og lágir, og því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.