Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN
ÚTFARIR
163
°9 ríkir verða að inna af hendi á svipaðan hátt, þá verður
að sjá um að þær kvaðir séu gerðar þannig úr garði, a&
bað sé sem flestum kleift að leysa þær af hendi.
Enda þótt reynsla sé fengin fyrir að ríkisrekstur og bæjar-
rekstur á fyrirtækjum gefist misjafnlega, sem vafalaust oft
stafar af því, að bæjarfélög og ríki eru látin starfrækja fyrir-
íaeki, sem ekki eru til þess fallin, þá tel ég útfaramálin þó
M þeirra undantekninga, sem nauðsynlegt er að bæjarfélögin
h,a« strangt eftirlit með og sjái að mestu leyti um framkvæmd á.
E9 tel heppilegra að það séu bæjarfélögin, en ekki söfnuð-
lrnir, vegna þess að í hverjum kaupstað eru oft fleiri söfn-
uðir, og mundi þá hæglega geta orðið ágreiningur innan safn-
aðanna um ýms atriði. Hér í Reykjavík t. d. yrði kirkjugarðs-
sJlórinn starfsmaður bæjarins. Hann hefði á hendi, auk um-
sl°nar með kirkjugarðinum, sem hann annast nú, útvegun á
efni og öðru, sem árlega þarf til jarðarfara þeirra, sem
ramkvæmdar eru í bænum. Það má reikna út eftir fólks-
lolda, svo litlu skakki, hve mörg dauðsföll eru í bænum á
ari- (Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni voru þau:
253, 1929 295 og 1930 339). Það lætur því nærri að
Uu sé ein jarðarför á dag í bænum. Kirkjugarðsstjóri annað-
1SI þá um í byrjun hvers árs að bjóða út alt það efni, sem
u®nta má að bærinn þurfi að nota það ár til jarðarfara (lík-
'Jtur, líkklæði 0. s. frv.), sæi jafnframt um útvegun á ein-
uum, haldgóðum og smekkvísum legsteinum. Bærinn ætti
a ‘Ur 2 líkvagna, og hefði kirkjugarðsstjóri umsjón með þeim
°9 sæi um allan flutning líka. Til þess að koma í veg fyrir
HjUr!esa hePni um sem dýrastar og íburðarmestar líkkistur
1», í e9 rnjög æskilegt, að lögboðin yrði ein og sama gerð á
svo'S*'lm ^kklæðum, sem a*hr Vr®u n°ta- ^lt Yrði haft
V° Ja^aust og einfalt, en þó svo smekklegt sem hægt væri.
a mannlegi veikleiki að vilja sýna ást sína á látnum ætt-
j 1Uni með sem viðhafnarmestum útförum er að vísu skiljan-
0 UJ'’ en 1 augum þeirra, sem oft hafa staðið við dánarbeð
hve hann hátíðlega einfaldleik, sem hvílir yfir andláti
fá -f manns- er ekkert ósamrýmanlegra dauðanum en hið
pUVa prjál, sem oft er við haft við greftrun hinna dánu.
rir dauðanum eru allir jafnir, bæði háir og lágir, og því