Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 58

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 58
170 ÚTFARIR EIMREIÐIN fer vel á að viðskilnaður allra, hvernig svo sem líf þeirra hefur annars verið, sé gerður sem líkastur. Því meiri maður sem hinn Iátni hefur verið, því minna mun honum þykja í það varið, að hinar jarðnesku leifar hans séu hlaðnar fánýtu glingri, áður en þær eru bornar til moldar. Þegar dauðann ber að höndum, þá eiga þeir, sem eftir lifa, oft um sárt að binda. Hjá mörgum ber dauðann í fyrsta sinn að garði, þeir þekkja lítt útfararvenjur og vita ekki hvert þeir eiga að snúa sér um hjálp. Þess vegna er nauðsynlegt að allir geti áhyggjulaust snúið sér til trúnaðarmanns bæjarfélagsins, sem annast alger- lega um jarðarförina fyrir viðkomandi, fyrir svo vægt gjald sem frekast er unt. Ég hika ekki við að fullyrða, að ef þeim ráðum, sem hér á undan eru gefin, yrði fylgt, mætti, í hönd- um samvizkusams kirkjugarðsstjóra, á svipstundu takast að færa kostnaðarverð útfara bér í bæ niður um þriðjung til helming. Nú undanfarið hefur verið allmikið rætt um það að koma upp bálstofu. Að brenna lík við geysiháan hita í þar til gerðum ofnum er aðferð, sem hefur rutt sér töluvert til rúms á síðari árum í ýmsum löndum. Þó hefur líkbrenslunni hvergi tekist að út- rýma greftruninni, og enn er greftrunin langalgengasta með- ferð líka hjá flestum þjóðum. Því skal ekki neitað að Iíkbrensla er frá heilsufræðislegu sjónarmiði ein hin bezta meðferð á líkum, en hinsvegar eru brenslutækin alldýr og verða í rekstri sérstaklega dýr í litlum bæjum, þar sem oftast þarf að hita ofnana upp að nýju fyrir hvert einstakt lík. Eins hefur þess alls ekki verið gætt sem skyldi, þar sem líkbrensla er, að stilla í hóf kostnaði við geymslu eða meðferð öskunnar. Ef til þess kæmi að reist yrði hér bálstofa, væri auðvitað sjálfsagt að bálstofa og líkhús væri bygð saman, með sam- eiginlegri kapellu. Hér á landi gæti líkbrensla fyrst um sinn einungis komið til greina í Reykjavík, og þess má því vænta að gamla venjan, að jarða líkin, verði sú sem almenningur hér á landi mun aðallega eiga við að búa á næstu áratugum- Greftrun er af heilsufræðingum talin algerlega örugg með- ferð á líkum, hvað snertir sótthættu eða aðra óhollustu, svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.