Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN ÚTFARIR 171 framarlega sem hinum venjulegu varúðarreglum er fylgt, svo sem hæfilegri dýpt grafanna, að vatnsból og hibýli séu ekki of nærri grafreitum o. s. frv. Því hefur oft verið haldið fram, einkum af þeim, sem bar- 'sí hafa fyrir líkbrenslu bæði hér á landi og annarsstaðar, að Sfeftrun sé svo ógeðsleg meðferð á Iíkum, að hún geti þess Ve9na varla talist siðuðum þjóðum samboðin. A það get ég ekki fallist. Þvert á móti finst mér fara vel a t>ví, að menn séu, þegar þeir hafa lokið lífi sínu hér á }°rðu, lagðir í skaut þeirrar moldar, sem þeir hafa lifað og borið bein sín á. Rotnun hins dauða líkama í jörðu er aðeins lítill þáttur í hringrás lífsins og í sjálfu sér ekki ógeðfeldari en brensla. Um þessi atriði má auðvitað deila, en það má ekki gleym- asf> að í náinni framtíð verða greftranirnar algengasta með- ferð á líkum hér á landi, og þess vegna hin mesta nauðsyn á að fyrirkomulag þeirra sé gert svo hagkvæmt og hentugt almenningi, sem frekast er kostur. Héðan og þaðan. Nokkur kvæöi eftir Sigurjón Friðjónsson. „Þeim var ég verst“. (Guðrún Osvífursdóttir). I skugga á sár mín er skygni bezt. Sá skar þau dýpst, sein ég unni mest. Um von á hvörfum er viðkvæmt flest og varnarfátt þeim, sem elskar mest. Þegar hugraun er storkað svo hrífi verst, er hatur í nánd þar sem ást er mest. — í kuldanum varð mér vörnin bezt, verstum þeim, sem ég unni mest. #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.