Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 68

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 68
180 ÞJÓÐERNISST. í ÞÝZKUM BÓKM. EIMREIÐIN halda fram, að þeir skrifi aðeins fyrir eigin bókmentaheim, sem vanti samband við yngstu gróðraröflin í þýzku þjóðlífi, að þeir skrifi, án þess að vera leiðbeinendur og ráðgjafar, að þeir skrifi fyrir heiminn, en standi ekki föstum fótum í sínum eigin jarðvegi. Áhugi á sálarfræði hefur í för með sér almenna athygli á æfisögum. Sérstaklega á þessu sviði kemur í ljós breytingin á afstöðu mikils hluta þýzku þjóðarinnar til ofannefndra rit- höfunda. Æfisögur eftir menn eins og Emil Ludwig og Wassermann bera glögg einkenni »gamla« æfisagnastílsins. Þessir höfundar hugsa sér hinar sögulegu persónur og lýsa þeim, eins og þeim bezt líkar. Nú kæra ritdómarar þá fyrir það, að þeir dragi fram örlög og sálarbaráttu ýmsra manna, án þess að meta þróun þeirra á mælikvarða siðferðilegs þroska. Markmið yngri skálda er því að sýna fram á fyrir- myndir andlegs þroska og sígildrar tignar mannsins. Þetta má segja t. d. um skáldsögu eftir Hans Heyck, sem hann nefnir »Armin der Cherusker«, sögulega frásögn um Her- mann eða Arminius, sem sigraði Varus, rómverska hershöfð- ingjann, og barðist fyrstur allra Germana með ráðum og dáð fyrir myndun þýzks ríkis. Skáldverk Heycks er meira en sál- fræðileg gagnrýni, það er opinberun þjóðlegrar nauðsynjar, heilsteypt mynd af kúgaðri þjóð, sem berst fyrir frelsi sínu og nær fullkomnun í Armin hertoga. Það er ekki einstakl- ingurinn, sem er hetja þessarar sögu, heldur er hetjan holdg- aður vilji þjóðarinnar. Hinnar sömu þróunar frá lýsingum persónulegra örlaga til skáldverka um baráttu heildarinnar gætir einnig í stríðssögum■ Eftir að stríðsbækur eftir höfunda eins og Remarque og Renti, sem voru skrifaðar af mikilli tækni, en án siðferðilegs mseli- kvarða, höfðu undirbúið almennan skilning á þessu efni, lýstu skáld eins og Jiinger og Dwinger hinni nýju þjóðar- og sam- félagstilfinningu, sem stríðið hafði í för með sér, hinu fasta bræðralagi út yfir gröf og dauða, hinni miklu þýðingu dauða miljónanna fyrir viðhald ríkisins. Áhrifamesti túlkur andlegrar áreynslu og sögulegra viðburða, sem þýzka þjóðin í heild sinni var undirorpin frá stríðsbyrjun fram á þenna dag, virð- ist vera Werner Beumelburg. í bók sinni »Sperrfeuer um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.