Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 69

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 69
eimreiðin ÞjÓÐERNISST. í ÞÝZKUM BÓKM. 181 Deutschland« lýsir hann skotgröfum, árásum og neðanjarðar- sprengingum ófriðarins og átakanlegu undanhaldi, en hefur samt opin augu fyrir tign viðburðanna og þeim kröftum, sem vaxa upp úr stríðinu, fyrir sameiningu allrar þjóðarinnar. Það ef einungis Beumelburg að þakka, að allir, jafnvel þeir, sem ekki tóku þátt í stríðinu, fengu fullkomin reikningsskil yfir örlög þýzku þjóðarinnar, tvo seinustu áratugina, í bókum hans *Sperrfeuer um Deutschland« og »Deutschland in Ketten*. Ýfirburðir bóka hans liggja í því, að honum tekst að sam- eina í þeim baráttu og hugprýði alls hersins og einnig neyð °9 kúgun allrar þjóðarinnar eftir Versala-samninginn. Maður verður þess hvergi eins ljóslega var eins og við samanburð á bókum hans og bókum Remarques, hvaða stefnu nútíðar- skáldskapur Þýzkalands er að taka. Remarque aðskilur örlög hinna einstöku hermanna á orustuvellinum og sálarkvalir ein- staklinga eftir heimkomuna. Hjá Beumelburg er allur herinn ein hetja, þjóðin ein hetja í stríði og neyð. Hér er ekki lengur aÖ ræða um skilning einstaklingsins, heldur um sameining Þióðarinnar, og horfið frá einstaklingshyggju og sundrung að fyrirhyggju og stjórn, að góðu fordæmi og uppeldi til ákveð- ’nnar sköpunar nýs þjóðfélags. Það er langur vegur frá hinu hræðilega blóðbaði heims- siVrjaldarinnar, gegnum öngþveiti stjórnarbyltingarinnar, til hins örlagaþrungna morgunroða nýs ríkis. Þýzku skáldin virðast Vera einráðin í því að leiða þjóðina á þessa braut, og ótelj- andi eru þær bækur, sem benda í sömu átt í stjórnmálum °9 menningarlífi. Þar er bók eftir August Winnig, »Der weite ^eg«, í fremstu röð. Af innilegustu eigin reynslu og sann- f®ringu lýsir hann, hvernig hann hvarf frá stéttabaráttu marx- 'snians til föðurlandsástar. Það er langur þroskavegur milli múrarasveins og óbreytts hermanns, til ritara í verkamanna- |élagi og ritstjóra verkamannablaðs, til viðurkenningar á villu lufnaðarstefnunnar og til verndar þýzkra hagsmuna sem ríkis- lulltrúi í Eystrasaltslöndum. Winnig lýsir á áhrifamikinn hátt hvernig hann sigraðist á hinni fölsku hugsjónastefnu vorra hrna og sneri aftur til hins óbrotna þýzka þjóðareðlis fyrir aðdráttarafl átthaganna. Einmitt þetta afturhvarf frá yfirdrif- 'nni hugsjónadýrkun, sem hann telur grundvöll jafnaðarstefn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.